Þorvaldsdóttir, Jóhanna; Gunnþórsdóttir, Hermína; Engilbertsson, Guðmundur
(The Educational Research Institute, 2018-12-13)
Þessi grein er byggð á gögnum úr eigindlegri rannsókn sem gerð var í tveimur íslenskum grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu vorið 2014. Meginmarkmið rannsóknarinnar var að öðlast skilning á notkun spjaldtölva í námi og kennslu grunnskólanemenda á ...