Guðmundsdóttir, Ása Bryndís
(University of Iceland, School of Health Sciences, Faculty of Medicine, 2019-06-04)
Lækningamáttur Bláa Lónsins var uppgötvaður af sórasjúklingum skömmu eftir myndun þess og hafa jákvæð áhrif böðunar í lóninu verið staðfest í klínískum rannsóknum. Enn fremur hefur verið sýnt að böðun í lóninu samhliða UVB meðferð sé árangursríkari en ...