Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Tökuorð"

Fletta eftir efnisorði "Tökuorð"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Þórhallsdóttir, Guðrún (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-20)
    Í greininni er fjallað um sögu nafnorðanna gleðimaður, sem þekkt er úr íslensku máli að fornu og nýju, og gleðikona sem birtist fyrst í heimild frá 18. öld. Auk þess er sagt frá fleiri samsettum orðum með gleði- sem fyrri lið sem hafa verið notuð um ...
  • Tarsi, Matteo (Isländska sällskapet, 2019)
    In this article, textual variation with reference to loanwords and respective native words is addressed. Examples are taken from two sagas of the Icelanders, Egils saga Skallagrímssonar and Gísla saga Súrssonar. Whereas, in the former, only one significant ...
  • Tarsi, Matteo (Språk och litteraturcentrum (Lunds universitet), 2016)
    This article examines aspects of Icelandic linguistic purism in the early 18th century, as revealed in a wordlist compiled by Jón Ólafsson from Grunnavík (1705–1779) and preserved in ms. AM 1013 4to (fol. 37v). After a brief introduction (§ 1), there ...
  • Tarsi, Matteo (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of Icelandic and Comparative Cultural Studies, 2020-05-18)
    This thesis addresses the coexistence and interplay of loanwords and their corresponding endogenous synonyms during the Old and Middle Icelandic period (12th c.–1550), i.e. in a period with no ideologically rooted nor overtly expressed language purism. ...
  • Tarsi, Matteo (Háskólinn á Akureyri, 2014)
    This article focuses on the Icelandic lexis' history by analysing the loanwords of Latin origin in it. The corpus examined traverses the history of Icelandic through its whole. The borrowings are divided into four main waves, ...
  • Tarsi, Matteo (Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, 2016)
    This article deals with the origin of the oldest core of borrowed Christian terminology still extant in Icelandic, i.e. those words which were introduced in Old Norse in the period ranging from the first evangelical missions in Scandinavia (9th c.) to ...
  • Erlendsdóttir, Erla (2015-01)
    En este artículo se estudia la presencia en las lenguas nórdicas – el danés, el islandés, el noruego y el sueco– de voces amerindias del Perú. Se trata de palabras de origen aimara y quechua que han penetrado en las lenguas nórdicas a través del ...
  • Erlendsdóttir, Erla (Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, 2016)
    Orð af norrænum uppruna, einkum orð sem lúta að skipasmíði og siglingum, voru á sínum tíma tekin upp í normandísku þaðan sem þau bárust inn í frönsku sem miðlaði þeim aftur á móti til annara rómanskra tungumála, til að mynda spænsku. Má hér nefna ...
  • Tarsi, Matteo (2020)
    The article is concerned with the coexistence and interplay of loanwords and native words (synonymic word pairs) in the Third Grammatical Treatise. The discussion offered in the present article is part of a larger research project on loanwords ...
  • Frímann Jökulsdóttir, Tinna; Ingason, Anton; Sigurjónsdóttir, Sigríður; Rögnvaldsson, Eiríkur (The Árni Magnússon Institute for Icelandic Studies, 2019-08-15)
    Síaukin áhrif ensku á íslenskt málsamfélag hafa valdið mörgum áhyggjum af stöðu og framtíðarhorfum íslensku og hafa nýlegar rannsóknir sýnt að slíkar áhyggjur eru sennilega ekki tilefnislausar. Mikilvægt þykir fyrir lífvænleika íslensku að hún sé bæði ...