Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Stuðningur í starfi"

Fletta eftir efnisorði "Stuðningur í starfi"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Sigursteinsdóttir, Hjördís; Karlsdóttir, Fjóla Björk (2021-12-20)
    Mikilvægt er að starfsfólki líði vel á vinnustaðnum enda verja flestir stórum hluta ævinnar þar. Vellíðan á vinnustað hefur áhrif bæði á lífsgæði starfsfólks sem og verðmætasköpun fyrirtækja og þjónustugæði stofnanna. Það eru ýmsir þættir í vinnuumhverfinu ...
  • Róbertsdóttir, Sigurbjörg; Björnsdóttir, Amalía; Hansen, Börkur (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-12-15)
    Starfsumhverfi skólastjóra hefur breyst mjög mikið á undanförnum árum, orðið flóknara og starfið viðameira. Með breyttu starfsumhverfi og auknu álagi er stuðningur í starfi þýðingarmikill. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna viðhorf skólastjóra ...
  • Sigurðardóttir, Sigríður Margrét (2018-09-14)
    Í þessari grein eru kynntar niðurstöður rannsóknar þar sem markmiðið var að varpa ljósi á viðhorf og reynslu skólastjóra leik- og grunnskóla af stuðningi við þá af hálfu fræðsluyfirvalda sveitarfélaga sem og annarra, bæði í starfi og til að sækja ...