Opin vísindi

Browsing by Subject "Starfshættir"

Browsing by Subject "Starfshættir"

Sort by: Order: Results:

  • Einarsdóttir, Jóhanna; Rúnarsdóttir, Eyrún María (2021-04-12)
    Tengsl sem leikskólabörn mynda við önnur börn og kennara sína eru lykilatriði í námi þeirra og vellíðan. Myndist góð tengsl skapast sú tilfinning að tilheyra í leikskólasamfélaginu. Hugtakið fullgildi vísar til þátttöku, félagslegra tengsla og þeirrar ...
  • Guðmundsson, Birgir (2020-12-16)
    Covid 19 has had enormous impact on media firms all over the world, adding further economic pressures to a sector already suffering problems. Two different trends come together in the present situation, a challenge to the economic model of traditional ...
  • Thorkelsdóttir, Rannveig Björk (Menntavísindasvið, Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-31)
    Viðfangsefni þessarar greinar er að varpa ljósi á og dýpka skilning á leiklistarkennslu í grunnskóla við innleiðingu leiklistar sem fags. Greinin byggist á doktorsritgerð höfundar frá árinu 2016. Bakgrunnur doktorsverkefnisins er sá að árið 2013 ...
  • Óskarsdóttir, Gerður G. (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-31)
    Rannsóknin Starfshættir í framhaldsskólum fór fram á árunum 2012–2018. Hún var samstarfsverkefni rúmlega 20 manna hóps rannsakenda, bæði kennara og nemenda við Menntavísinda- og Félagsvísindasvið Háskóla Íslands með aðsetur á Rannsóknastofu um þróun ...
  • Óskarsdóttir, Gerður G. (Háskólaútgáfan, 2014)
    Efnisyfirlit: Þakkir -- 1. Inngangur -- 2. Framkvæmd rannsóknar -- 3. Viðhorf nemenda, foreldra og starfsmanna skóla -- 4. Skólabyggingar og námsumhverfi -- 5. Stjórnun og skipulag -- 6. Kennsluhættir -- 7. Nám, þátttaka og samskipti nemenda -- 8. ...
  • Ragnarsdóttir, Guðrún; Jónasson, Jón Torfi (2022-12-14)
    Á vormánuðum 2020 hóf COVID-19 innreið sína. Í kjölfarið var öll staðbundin kennsla í framhaldsskólum færð í fjarkennslu út vorönnina og um haustið breyttist fyrirkomulag skólastarfs ítrekað í takt við síbreytilegar sóttvarnareglur. Markmið þessarar ...
  • Thorkelsdóttir, Rannveig (Norwegian University of Science and Technology Faculty of Social Sciences and Technology Management Programme for Teacher Education, 2016-08-31)
    The rationale for this study is that drama was included in the national curriculum framework in Iceland for the first time in 2013. As a result, there were considerable tensions connected with how Icelandic schools could or should embrace this newcomer ...
  • Hreinsdóttir, Anna Magnea; Dýrfjörð, Kristín (2021-12-09)
    Klukkan mótar skipulag á leikskólum en upplifun barna á tíma er ekki sú sama og fullorðinna. Markmið rannsóknarinnar sem sagt er frá í greininni var að leita eftir upplifun barna á dvalartíma sínum í leikskóla og varpa ljósi á hvaða þættir hafa áhrif ...
  • Pálmadóttir, Hrönn (The Educational Research Institute, 2020-06-23)
    Greinin er byggð á rannsókn sem ætlað er að varpa ljósi á viðhorf og reynslu leikskólakennara og leiðbeinenda í einum leikskóla í Reykjavík af samstarfi við foreldra- og barnahóp með fjölbreyttan bakgrunn og menningu í upphafi leikskólagöngu. Tímamótin ...
  • Einarsdóttir, Jóhanna; Hreinsdóttir, Anna Magnea (2022-12-13)
    Árið 2006 gaf dr. Jón Torfi Jónasson, prófessor út bókina Frá gæslu til skóla: Um þróun leikskóla á Íslandi. Þar greindi hann þróun leikskólastigsins frá mörgum ólíkum sjónarhornum, fjallaði m.a. um stöðugleika orðræðunnar um leikskóla og um hvað umræður ...