Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Spænska"

Fletta eftir efnisorði "Spænska"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Coello, Pilar Concheiro (Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, 2016)
    Rannsóknin sem lýst er í greininni sýnir hvernig notkun á Facebook sem stafræns vinnuumhverfis í kennslu spænsku sem erlends tungumáls getur haft áhrif á áhugahvöt nemenda í tileinkun markmálsins. Með samvinnu og samskiptum á þessum samfélagsmiðli ...
  • Erlendsdóttir, Erla (Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, 2016)
    Orð af norrænum uppruna, einkum orð sem lúta að skipasmíði og siglingum, voru á sínum tíma tekin upp í normandísku þaðan sem þau bárust inn í frönsku sem miðlaði þeim aftur á móti til annara rómanskra tungumála, til að mynda spænsku. Má hér nefna ...