Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Spjaldtölvur"

Fletta eftir efnisorði "Spjaldtölvur"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Þorvaldsdóttir, Jóhanna; Gunnþórsdóttir, Hermína; Engilbertsson, Guðmundur (The Educational Research Institute, 2018-12-13)
    Þessi grein er byggð á gögnum úr eigindlegri rannsókn sem gerð var í tveimur íslenskum grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu vorið 2014. Meginmarkmið rannsóknarinnar var að öðlast skilning á notkun spjaldtölva í námi og kennslu grunnskólanemenda á ...
  • Olafsdottir, Steingerdur (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-31)
    Miðlanotkun spannar sjónvarpsáhorf, tölvuleiki, netnotkun og snjalltækjanotkun. Í ljósi tækniþróunar er mikilvægt að rannsaka miðlanotkun barna allt niður í nokkurra mánaða aldur en það hefur ekki verið gert á Íslandi hingað til. Markmið rannsóknarinnar ...