Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Sköpun"

Fletta eftir efnisorði "Sköpun"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Dagsdóttir, Ósk (University of Iceland, School of Education, Faculty of Subject Teacher Eduaction, 2022-03)
    Creativity is an important component in education. Modern society with an unknown future calls for creative individuals who develop new ideas and solve problems in a creative manner. Computers have taken over much of the routine work in mathematics and ...
  • Óskarsdóttir, Gerður G. (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-31)
    Frumkvæði og sköpun nemenda eru áhersluþættir í íslenskum lögum og námskrá fyrir framhaldsskóla. Sömu áherslur má sjá í fjölþjóðlegri stefnumörkun í menntamálum. Gera má ráð fyrir að þær byggist á umfjöllun fræðimanna í nánast heila öld um mikilvægi ...
  • Jónsdóttir, Svanborg R.; Kjartansdóttir, Skúlína Hlíf; Jónsdóttir, Svala; Pétursdóttir, Svava; Hjartarson, Torfi (2021-09-21)
    Samtíminn er fullur af móthverfum sem fela í sér ógnir og tækifæri, álitamál og áskoranir. Nútímasamfélag kallar á skólastarf, þar sem nemendur eru virkir og skapandi þátttakendur, færir um að móta eigið nám. Þessi rannsókn segir frá fyrsta ári af ...
  • Sívertsen, Ásta Möller; Jónsdóttir, Svanborg Rannveig; Guðjónsdóttir, Hafdís (2022-09-27)
    Sköpun er mikilvæg þroska barna og er jafnframt einn grunnþáttur menntunar á Íslandi. Leikskólar sem horfa til starfsaðferða Reggio Emilia leggja áherslu á börn sem getumikla og skapandi einstaklinga. Þegar skólinn leggur rækt við meðfædda hæfileika ...