Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Skólaþróun"

Fletta eftir efnisorði "Skólaþróun"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Sigurgeirsson, Ingvar; Kaldalons, Ingibjorg (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-12)
    Tilgangur þessarar rannsóknar var að skoða hvort munur væri á samvinnu, samskiptum og skólaþróun í bekkjarkennsluskólum og teymiskennsluskólum á grunnskólastigi. Með bekkjarkennslu er átt við starfshætti þar sem hver kennari er með sinn bekk, ...
  • Sturludóttir, Oddný (2018)
    Í janúarbyrjun árið 2016 hélt fimm manna íslensk fjölskylda til Sádí-Arabíu til misserisdvalar í alþjóðlegu háskólaþorpi, rétt norðan við borgina Jeddah. Elstu börnin stunduðu nám í 5. og 7. bekk í þorpsskólanum, alþjóðaskóla sem starfar undir hatti ...
  • Jakobsdóttir, Sólveig; Gissurardóttir, Salvör; Kjartansdóttir, Skúlína Hlíf; Pétursdóttir, Svava; Hjartarson, Torfi (2021-12-31)
    Á vormánuðum 2020 urðu miklar takmarkanir á grunnskólastarfi hér á landi vegna faraldurs COVID-19, skólum var víða skipt í sóttvarnahólf, hópastærðir takmarkaðar, nemendahópar sendir heim um skemmri eða lengri tíma og kennsla á völdum greinasviðum lögð ...
  • Þórsdóttir, Helga Sigríður; Sigurðardóttir, Anna Kristín (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2020-04-16)
    Samvirkni er af mörgum talin vera grundvöllur farsæls umbótastarfs sem leiðir til aukins árangurs í námi nemenda. Markmið rannsóknarinnar sem hér er til umfjöllunar er að öðlast skilning og þekkingu á því hvernig samvirkni í stefnumótun í skólamálum birtist ...
  • Jónsdóttir, Svanborg R.; Kjartansdóttir, Skúlína Hlíf; Jónsdóttir, Svala; Pétursdóttir, Svava; Hjartarson, Torfi (2021-09-21)
    Samtíminn er fullur af móthverfum sem fela í sér ógnir og tækifæri, álitamál og áskoranir. Nútímasamfélag kallar á skólastarf, þar sem nemendur eru virkir og skapandi þátttakendur, færir um að móta eigið nám. Þessi rannsókn segir frá fyrsta ári af ...
  • Pétursdóttir, Svava; Þorsteinsdóttir, Þorbjörg St.; Jakobsdóttir, Sólveig (2022-11-12)
    Til að bregðast við breytingum sem fylgja stafrænni tækni og nýtingu hennar við nám og kennslu er í ýmsum stefnuskjölum lögð áhersla á hæfni kennara, starfsþróun og kennaramenntun. Evrópuráðið hefur sett fram ramma um stafræna hæfni í menntun (DigCompEdu ...
  • Sturludóttir, Oddný (2018)
    Þriðja grein mín um rannsókn á skólastarfi alþjóðlegs grunnskóla í Sádí-Arabíu, þar sem hugmyndafræði fjórðu leiðarinnar er höfð að leiðarljósi, fjallar um hvernig staðið er að námsmati og starfsþróun. Í upphafi rannsóknarferlisins gerði ég ráð fyrir ...
  • Sturludóttir, Oddný (2019)
    Þá er komið að fjórðu og síðustu grein minni um fjórðu leið skólaumbóta, sem þeir Hargreaves og Shirley fjalla um í bókum sínum Fourth Way og The Global Fourth Way. Í henni koma fyrir hugtök eins og traust, hvatning, væntingar, bjartsýni til náms, ...