Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Skólastarf"

Fletta eftir efnisorði "Skólastarf"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Svanbjörnsdóttir, Birna María B. (2018-06-25)
    Sveitarfélagið Lerum skammt austan Gautaborgar í Svíþjóð hefur í samstarfi við Göteborgs Universitet (GU) unnið að umbótamiðuðum starfsháttum í leik- og grunnskólum á undanförnum árum undir forystu fræðslustjóranna í Lerum. Ulf Blossing dósent og ...
  • Lárusdóttir, Steinunn Helga; Sigurðardóttir, Anna Kristín; Jónsdóttir, Arna H.; Hansen, Börkur; Guðbjörnsdóttir, Guðný (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2015-12-29)
    Í þessari rannsókn voru könnuð áhrif efnahagshrunsins á Íslandi árið 2008 á skóla í Reykjavík. Gagnaöflun fór fram á árunum 2013 og 2014. Tekin voru viðtöl við einstaklinga og í rýnihópum. Rætt var við fulltrúa hjá Reykjavíkurborg og í menntaog me ...
  • Möller, Kristín Þóra; Gunnþórsdóttir, Hermína (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-11-29)
    Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvernig frímínútum er háttað í tveimur grunnskólum, hversu mikilvæg agastefna skólanna virðist vera fyrir starfsfólk skólanna í daglegum störfum og að rýna í samspil frímínútna og skólabrags skólanna. Rannsóknin ...
  • Jóhannesson, Ingólfur Ásgeir (Rannsóknarstofa í kvenna- og kynjafræðum, 2004)
    Á undanförnum árum hefur umræða um stöðu drengja í skólum verið nokkur og þeirri skoðun vaxið fiskur um hrygg að þeir eigi undir högg að sækja. Í þessari bók eru fræðilegar kenningar og rannsóknir nýttar til þess að leggja fram raunhæfar tillögur um ...
  • Ragnarsdottir, Hanna; Kulbrandsstad, Lars Anders (Nettverket for språknemndene i Norden, 2015)
    Forskning i forskellige multikulturelle samfund og skoler i de seneste årtier har vist, at mange indvandrere og indvandrerbørn er marginaliserede. Dette har været et incitament for en række publikationer i de seneste årtier om skoleudvikling, læseplaner, ...
  • Ólafsdóttir, Björk (School of Education, University of Iceland, 2023-10-03)
    This thesis focuses on the external evaluation of compulsory schools in Iceland. Aligned with that focus, the aim of the research conducted for the thesis was twofold: first, to shed light on the origin of the external evaluation of compulsory schools ...
  • Jónsdóttir, Kristín (University of Iceland, 2018-06)
    Þessi rannsókn fjallar um tengsl heimila og grunnskóla og markmið hennar var þríþætt: Í fyrsta lagi að lýsa því sem er einkennandi fyrir samskipti heimila og skóla, samstarf foreldra og kennara, og fyrir þátttöku foreldra í skólastarfi. Í öðru lagi ...
  • Óskarsdóttir, Gerður G. (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-31)
    Lýðræði í skólastarfi hefur borið hátt í alþjóðlegri umræðu um og eftir síðustu aldamót í kjölfar verkefna Evrópuráðsins og Evrópusambandsins um lýðræði í menntun og borgaravitund. Áhrifa þeirra gætir í íslenskum aðalnámskrám frá 2011. Í aðalnámskrá ...
  • Stefánsson, Kristján K. (Univeristy of Iceland, 2017-05)
    The importance of school engagement (i.e., the willingness to engage in learning) for school success, such as good academic achievement and low dropout rates, has been well established. At the same time, intentional selfregulation (ISR; i.e., the ...
  • Óskarsdóttir, Gerður G. (Háskólaútgáfan, 2012)
    Tengsl skólastiga, sveigjanleiki á skilum þeirra og samfella í námi hefur talsvert verið til umræðu hér á landi en mjög hefur skort á upplýsingar um efnið. Úr því er bætt með þessari bók. Í Skilum skólastiga dregur höfundur upp ítarlega mynd af starfi ...
  • Jóhannsdóttir, Þuríður (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-31)
    Menntaskólinn á Tröllaskaga (MTR), sem var stofnsettur 2010, hefur farið nýjar leiðir í skipulagi náms og kennslu og ánægja starfsfólks með stjórnun og starfsanda hefur vakið athygli. Lítið brottfall hefur verið og framvinda nemenda í námi almennt verið ...
  • Óskarsdóttir, Gerður G. (Háskólaútgáfan, 2014)
    Efnisyfirlit: Þakkir -- 1. Inngangur -- 2. Framkvæmd rannsóknar -- 3. Viðhorf nemenda, foreldra og starfsmanna skóla -- 4. Skólabyggingar og námsumhverfi -- 5. Stjórnun og skipulag -- 6. Kennsluhættir -- 7. Nám, þátttaka og samskipti nemenda -- 8. ...
  • Pálsdóttir, Kolbrún Þ. (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-31)
    Þessi grein varpar ljósi á siðferðis- og skapgerðarmenntun innan skóla og stöðu slíkrar menntunar á Íslandi. Margt bendir til þess að þó að fræðimenn hafi á síðustu árum varpað ljósi á mikilvægi þess að efla siðferðilega dómgreind nemenda, sem og ...
  • Jakobsdóttir, Sólveig; Hjartarson, Torfi; Þórhallsdóttir, Bergþóra (Háskólaútgáfan, 2014)
    Í þessum kafla er er lýst þeim hluta rannsóknarinnar á starfsháttum í grunnskólum þar sem markmiðið var að skoða áhrif upplýsingatækni á nám og kennslu. Upplýsingatækni er ætlað að gegna lykilhlutverki í skólastarfi og þróun nútímaskóla og tengist ...
  • Finnbogason, Gunnar E.; Stefánsson, Kristján K.; Larsen-Kaasgaard, Annelise (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-10-03)
    Eitt af meginmarkmiðum núgildandi aðalnámskrár (Mennta- og menningarmálaráðuneytið, 2011/2013) er að búa nemendur undir þátttöku í lýðræðislegu samfélagi. Samkvæmt þessu á grunnskólinn að vera sá staður sem veitir nemendum svigrúm til að öðlast reynslu ...
  • Gísladóttir, Jóhanna Kr. Arnberg; Kristinsdóttir, Guðrún; Bjornsdottir, Amalia (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2015-12-31)
    Markmiðið með rannsókninni sem hér er greint frá er að kanna starfsemi nemendaverndarráða í grunnskólum og hlutdeild nemenda í ákvörðunartöku í eigin málum í ráðunum. Tilgangurinn er að veita innsýn í störf ráðanna og draga lærdóm af niðurstöðum en ...