Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Skólaganga"

Fletta eftir efnisorði "Skólaganga"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Guttormsdóttir, Áslaug B.; Kristinsdóttir, Guðrún (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-10-17)
    Börnum sem geta ekki dvalið hjá foreldrum sínum vegna erfiðra aðstæðna er jafnan komið í fóstur á einkaheimili fyrir tilstilli barnaverndarnefnda. Markmiðið er að búa barninu tímabundið tryggar uppeldisaðstæður eða að koma því varanlega fyrir þegar ...
  • Óskarsdóttir, Gerður G. (Háskólaútgáfan, 2012)
    Tengsl skólastiga, sveigjanleiki á skilum þeirra og samfella í námi hefur talsvert verið til umræðu hér á landi en mjög hefur skort á upplýsingar um efnið. Úr því er bætt með þessari bók. Í Skilum skólastiga dregur höfundur upp ítarlega mynd af starfi ...