Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Sjálfræði"

Fletta eftir efnisorði "Sjálfræði"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Stefánsdóttir, Guðrún V.; Björnsdóttir, Kristín; Stefánsdóttir, Ástríður (Stockholm University Press, 2018)
    In this article we explore the personal autonomy of people with intellectual disabilities who require more intensive support. The authors draw on qualitative research in Iceland carried out in the homes of 24 individuals. It is demonstrated how their ...
  • Kaldalons, Ingibjorg (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-31)
    Viðfangsefni þessarar greinar er að varpa ljósi á sjónarhorn kennara og sýn þeirra á það hvaða þættir í eigin starfi og starfsumhverfi hindri stuðning við sjálfræði nemenda og er sjónum beint að kennurum á mið- og unglingastigi. Stuðningur við sjálfræði ...
  • Stefansdottir, Astridur (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2012-12-31)
    Á undanförnum áratugum hafa mannréttindi og jafn réttur allra hópa til þeirra gæða sem samfélagið hefur upp á að bjóða öðlast æ þýðingarmeiri sess. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks er dæmi um þessa þróun. Fullorðið fólk með fötlun ...
  • Jónsson, Ólafur Páll (Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2020-04-06)
    Í síðasta fyrirlestri fjallaði ég m.a. um gildi, margbreytileika, mennsku og stimplun. Af þessum viðfangsefnum má kannski segja að mennskan sé grundvöllurinn: það er vegna mennsku okkar sem sum gildi eru mikilvæg, margbreytileikinn endurspeglar ólíkar ...
  • Stefánsdóttir, Guðrún V. (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2015-12-31)
    Markmið þeirrar rannsóknar sem hér er til umfjöllunar er að greina þá þætti sem helst hafa áhrif á sjálfræði fólks með þroskahömlun sem þarf mikinn stuðning í daglegu lífi. Um er að ræða viðkvæman hóp sem lítið hefur verið til umfjöllunar í rannsóknum ...