Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Siðaskiptin"

Fletta eftir efnisorði "Siðaskiptin"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Hugason, Hjalti (Guðfræðistofnun Háskóla Íslands, 2016)
    Meginviðfangsefni greinarinnar lýtur að samvinnu og skörun en jafnframt árekstrum and-legs og veraldlegs valds í kjölfar siðaskiptanna. Leitast er við að svara spurningunni um hvort andlegir og veraldlegir embættismenn Danakonungs hafi ávallt unnið ...
  • Westcoat, Eirik (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of Icelandic and Comparative Cultural Studies, 2021-08)
    This work investigates the Icelandic folktale figure known as the kraftaskáld (power poet, hereafter anglicized as kraftaskald). Prominent in Icelandic folklore of the Post-Reformation period of the sixteenth through early twentieth centuries, these ...
  • Hugason, Hjalti (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2018)
    Greinin er rituð í tilefni þess að 500 ár eru liðin frá upphafi siðbótarstarfs Marteins Lúthers sem miðað er við 1517. Leitast er við að benda á ný sjónarmið sem vert er að hafa í huga við rannsóknir á helstu afleiðingum siðbótarinnar á pólitísku sviði ...
  • Guðmundsdóttir, Arnfríður (Guðfræðistofnun Háskóla Íslands, 2017)
    Katarína Zell (1498–1562) er ein þeirra kvenna sem tilheyrðu fyrstu kynslóð fylgjenda og talsmanna siðbótarinnar á 16. öld. Hún er mikilvægur fulltrúi kvenna sem upplifðu áhrif hinnar nýju siðbótar í eigin lífi og er helst þekkt í gegnum rit sín, sem ...
  • Hreinsson, Haraldur; Eyjólfsson, Sigurjón Árni (Guðfræðistofnun Háskóla Íslands, 2017)
    Á umliðnum árum hefur biskupsembættið — eðli þess, hlutverk og tilgangur — í hinni evangelísk-lúthersku kirkju verið talsvert til umræðu á guðfræði- og kirkjulegum vettvangi. Grein þessi er hugsuð sem annars vegar sögulegt og hins vegar guðfræðilegt ...