Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Siðferði"

Fletta eftir efnisorði "Siðferði"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • On behalf of ProCompNurse Consortium (2020-10-29)
    Background: Moral courage is defined as courage to act according to one’s own ethical values and principles even at the risk of negative consequences for the individual. In a complex nursing practice, ethical considerations are integral. Moral courage ...
  • Jack, Róbert (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2018-02-04)
    Ein leið til að sinna mannkostamenntun er að lesa bókmenntir og greina og ræða mannkosti í þeim með nemendum. Í þessari grein er fjallað um forsendur þess að nota Íslendingasögur til mannkostamenntunar með nemendum á unglingsaldri. Rætt er um mikilvægi ...
  • Jack, Róbert (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2018-12-31)
    Bókmenntakennsla í anda mannkostamenntunar byggist mjög á því að fjalla um dygðirnar í textanum. Þegar tilraun var gerð með að kenna Laxdæla sögu með þessu móti þurfti að taka saman dygðirnar í sögunni. Í þessari grein er að finna ítarlega greiningu á ...
  • Stefansdottir, Astridur (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2013-12-31)
    Í þessari grein fæst ég við þrjár meginspurningar. Í fyrsta lagi: Hvernig birtast siðferðileg álitamál í eigindlegum rannsóknum? Í öðru lagi: Eru þau að einhverju leyti frábrugðin siðferðilegum álitamálum við íhlutunarrannsóknir í læknisfræði? Og í ...
  • Hardarson, Atli; Jónsson, Ólafur; Jack, Róbert; Jóelsdóttir, Sigrún Sif; Sigurðardóttir, Þóra Björg (2018-12-31)
    Rannsóknin sem hér segir frá er hluti af stærra verkefni sem fjallar um samspil bókmenntakennslu og siðferðilegs uppeldis. Það var skipulagt með hliðsjón af rannsóknarverkefni við The Jubilee Centre for Character and Virtues við háskólann í Birmingham ...
  • Jónsson, Ólafur (Menntavísindasvið, Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-31)
    Fornbókmenntir gefa tilefni til margvíslegra rökræðna um flókin álitamál af ýmsu tagi og henta því ágætlega til að þjálfa nemendur í gagnrýninni hugsun. Ritverk eins og Laxdæla saga er raunar sérstaklega ákjósanlegt sem tæki til að þjálfa gagnrýna hugsun ...
  • Frímannsson, Gudmundur Heidar (HERMES History Education Research Network, 2017-01-18)
    In this article I attempt to answer the question - is there is a conceptual link between moral and historical consciousness? I shall first discuss moral concepts and moral development; try to explore what they mean, and what they involve. In doing ...
  • Hardarson, Atli (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-31)
    Í Laxdælu fléttast saman margir þræðir. Sumir eru næstum eins og sjálfstæðar frásagnir inni í stærri framvindu. Þessi flókna saga er alloft notuð sem kennsluefni við grunnskóla og framhaldsskóla. Eitt af vandamálum kennara sem kynna hana fyrir unglingum ...
  • Sigurðardóttir, Þóra Björg (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2018-12-31)
    Rannsóknin sem hér segir frá er hluti af stærra rannsóknarverkefni um siðfræði í bókmenntakennslu. Í þessari grein er sjónum beint að reynslu íslenskukennara af því að kenna unglingum í 9. og 10. bekk í grunnskóla ...
  • Pálsdóttir, Kolbrún Þ. (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-31)
    Þessi grein varpar ljósi á siðferðis- og skapgerðarmenntun innan skóla og stöðu slíkrar menntunar á Íslandi. Margt bendir til þess að þó að fræðimenn hafi á síðustu árum varpað ljósi á mikilvægi þess að efla siðferðilega dómgreind nemenda, sem og ...
  • Black, Isra; Helgason, Asgeir R. (Springer Nature, 2018-03-21)
    Background Morbidity arising from unprepared bereavement is a problem that affects close personal relations of individuals at the end-of-life. The bereavement studies literature demonstrates that a lack of preparedness for a loved one’s death is a ...
  • Karlsson, Bjarni (Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Guðfræði- og trúarbragðadeild, 2020-04)
    Táknheimur okkar manna, myndirnar sem við gerum okkur af veruleikanum og sjónarhornin sem við höfum í huga, hafa áhrif á gjörðir okkar. Nú er komið að vatnaskilum í hnattrænni orðræðu um fátækt, vistkerf og fölmenningu sem kristallast í nýrri sýn á ...