Arngrímsson, Arnar Davíð; Sigurgeirsson, Hersir; Ásmundsson, Jakob Már
(Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands, 2018-06-25)
Alþjóðlegar reglur og venjur um framkvæmd afleiðusamninga hafa í gegnum tíðina mótast af dómafordæmum. Saga afleiðusamninga á Íslandi er stutt og framan af komu ekki mörg deilumál til kasta dómstóla. Þetta breyttist í kjölfar bankahrunsins árið 2008 ...