Í greininni er fjallað um hinsegin ástir meðal íslenskra kennslukvenna og í kvennahreyfingunni um aldamótin 1900 á grundvelli bréfa sem kennararnir Ágústa Ágústsdóttir Ólafsson og Ingibjörg Guðbrandsdóttir sendu Ingibjörgu H. Bjarnason, kennara og ...