Bjarnason, Thorarinn Arni
(University of Iceland, School of Health Sciences, Faculty of Medicine, 2019-06)
Sykursýki 2 (SS2) og forstig SS2 eru þekktir áhættuþættir æðakölkunar og alvarlegra fylgikvilla hjarta- og æðasjúkdóma. Skimun sjúklinga með brátt kransæðaheilkenni (BKH) með sykurþolsprófi hefur gefið til kynna hátt algengi ógreindrar SS2 og forstigs ...