Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Outcome"

Fletta eftir efnisorði "Outcome"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Gunnarsdóttir, Erla Liu Ting; Gunnarsdóttir, Sunna Lu Xi; Heimisdóttir, Alexandra Aldís; Heiðarsdóttir, Sunna Rún; Helgadóttir, Sólveig; Guðbjartsson, Tómas; Sigurðsson, Martin Ingi (2020-03)
    Introduction: To maximize the use of intensive care unit (ICU) resources, it is important to estimate the prevalence and risk factors for prolonged ICU unit stay after coronary artery bypass grafting (CABG) surgery. Material and methods: This retrospective ...
  • Lárusdóttir, Katrín Júniána; Guðmundsson, Hjalti J.; Johnsen, Árni; Sigurðsson, Martin Ingi; Guðbjartsson, Tómas; Guomundsdóttir, Ingibjörg Jóna (2021-03)
    INNGANGUR Ósæðarlokuþrengsl eru algengasti lokusjúkdómurinn á Vesturlöndum. Hefðbundin meðferð við alvarlegum þrengslum hefur verið opin ósæðarlokuskipti en síðastliðin ár hefur ósæðarlokuísetning með þræðingartækni (TAVI) rutt sér til rúms hér á landi ...
  • Pan, Emily; Gudbjartsson, Tomas; Ahlsson, Anders; Fuglsang, Simon; Geirsson, Arnar; Hansson, Emma C.; Hjortdal, Vibeke; Jeppsson, Anders; Järvelä, Kati; Mennander, Ari; Nozohoor, Shahab; Olsson, Christian; Wickbom, Anders; Zindovic, Igor; Gunn, Jarmo (Elsevier BV, 2018-09)
    Objectives: To describe the relationship between the extent of primary aortic repair and the incidence of reoperations after surgery for type A aortic dissection. Methods: A retrospective cohort of 1159 patients treated for type A aortic dissection at ...
  • Magnússon, Kristófer A.; Gunnarsson, Bjarni; Sigurðsson, Gísli H.; Mogensen, Brynjólfur; Ólafsson, Yngvi; Kárason, Sigurbergu; Sigurðsson, Gísli H (2016-03-02)
    Inngangur: Mjaðmarbrot eru algeng meðal aldraðra, oft með alvarlegum afleiðingum og hárri dánartíðni. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna meðferð og afdrif sjúklinga sem hlutu mjaðmarbrot og voru meðhöndlaðir á Landspítala. Efniviður og aðferðir: ...
  • Harðardóttir, Hrönn; Jónsson, Steinn; Gunnarsson, Örvar; Hilmarsdóttir, Bylgja; Ásmundsson, Jurate; Guðmundsdóttir, Ingibjörg; Sævarsdóttir, Vaka Ýr; Hansdóttir, Sif; Hannesson, Pétur Hörður; Guðbjartsson, Tómas (2022-01-04)
    Lungnakrabbamein er annað algengasta krabbameinið á Íslandi hjá konum og þriðja hjá körlum. Þótt hægt hafi á nýgengi sjúkdómsins á undanförnum árum dregur ekkert krabbamein fleiri Íslendinga til dauða. Einkenni lungnakrabbameins geta verið staðbundin ...
  • Johannesdottir, Una; Jonsdottir, Gudrun Maria; Johannesdottir, Bergros; Heimisdottir, Alexandra; Eyþórsson, Elías; Gudbjartsson, Tomas; Mogensen, Brynjólfur (Springer Science and Business Media LLC, 2019-01-23)
    Background: Studies on penetrating injuries in Europe are scarce and often represent data from single institutions. The aim of this study was to describe the incidence and demographic features of patients hospitalized for stab injury in a whole nation. ...
  • Sigurðardóttir, Olga; Leifsdóttir, Kristín; Þórkelsson, Þórður; Georgsdóttir, Ingibjörg (2020-02)
    INNGANGUR Vanþroski minnstu fyrirburanna (fæðingarþyngd ≤1000 g) veldur aukinni hættu á röskun í þroska miðtaugakerfis. Afleiðingarnar geta verið skertur hreyfi- og vitsmunaþroski, sjón- og heyrnarskerðing, námserfiðleikar, hegðunarvandi og ...