Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Orðtíðni"

Fletta eftir efnisorði "Orðtíðni"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Pálsdóttir, Auður; Ólafsdóttir, Sigríður (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2020-02-10)
    Markmið þessarar rannsóknar var að kanna samræmi í orðtíðni í íslenskum og enskum textum á lesskilnings- og náttúruvísindahluta PISA-prófanna 2018. Ef þýðing texta í alþjóðlegu prófi er þyngri eða léttari en sami texti á upprunalega málinu getur það ...
  • Pálsdóttir, Auður; Ólafsdóttir, Sigríður (2023-05-19)
    Viðfangsefni þessarar rannsóknar er íslenskur námsorðaforði sem byggist á lagskiptingu orðaforða tungumálsins. Markmiðið var að móta lista yfir íslenskan námsorðaforða, orða í lagi 2 (LÍNO-2). Slíkur listi er mikilvægur því hann gefur upplýsingar um ...