Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Námssögur"

Fletta eftir efnisorði "Námssögur"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Karlsdóttir, Kristín; Björnsdóttir, Margrét Sigríður; Ólafsdóttir, Sara M. (The Educational Research Institute, 2020-03-19)
    Grein þessi fjallar um samstarfsrannsókn (e. collaborative action research) sem unnin var í samstarfi RannUng (Rannsóknarstofu í menntunarfræði ungra barna) og fimm leikskóla í sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. Markmið þessarar samstarfsrannsóknar ...
  • Einarsdóttir, Bergþóra F.; Björnsdóttir, Margrét Sigríður (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2020-03-19)
    Í þessari grein er fjallað um samstarfsrannsókn sem fram fór í einum leikskóla á höfuðborgarsvæðinu. Þátttakendur í leikskólanum voru fimm ásamt meistaranema og kennara frá Menntavísindaviði Háskóla Íslands. Rannsóknin er hluti af samstarfsverkefni ...
  • Sigurðardóttir, Ingibjörg Ósk; Gústafsdóttir, Agnes (2020-03-19)
    Þessi grein fjallar um starfendarannsókn sem framkvæmd var á einni deild í leikskóla á höfuðborgarsvæðinu veturinn 2017‒2018. Alls tóku sjö starfsmenn þátt í þessum hluta rannsóknarinnar sem er hluti af stærri rannsóknarverkefni á vegum RannUng sem ber ...