Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Nám"

Fletta eftir efnisorði "Nám"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Jónsdóttir, Svanborg R.; Guðjónsdóttir, Hafdís; Gísladóttir, Karen Rut (The Educational Research Institute, 2018-12-21)
    Í greininni er fjallað um sameiginlega hópleiðsögn þriggja leiðbeinenda meistaranema. Tilgangur rannsóknarinnar var að sýna fram á gildi þess að búa til námssamfélag nemenda og kennara um vinnu að meistaraprófsverkefni. Markmið rannsóknarinnar var að ...
  • Stranda, Håvard; Haga, Monika; Sigmundsson, Hermundur; Lorås, Håvard (MDPI AG, 2019-02-26)
    Acute exercise has an influence on human cognition, and both theoretical approaches and previous investigations suggest that the learning process can be facilitated. A distinction has been made however, between the predominately positive effects on ...
  • Guðmundsdóttir, Gréta Björk (University of Oslo, Faculty of Educational Sciences, 2010)
  • Óskarsdóttir, Gerður G. (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-31)
    Frumkvæði og sköpun nemenda eru áhersluþættir í íslenskum lögum og námskrá fyrir framhaldsskóla. Sömu áherslur má sjá í fjölþjóðlegri stefnumörkun í menntamálum. Gera má ráð fyrir að þær byggist á umfjöllun fræðimanna í nánast heila öld um mikilvægi ...
  • Pálsdóttir, Kolbrún Þ. (2016-12-31)
    Í þessari grein mun höfundur skoða hvernig merkingar- og tilgangshyggja Páls Skúlasonar heimspekings varpar ljósi á tengsl formlegs og óformlegs náms. Heimspeki Páls byggist einkum á tveimur áhrifamiklum straumum, annars vegar tilvistarspeki og hins ...
  • Gudbrandsdottir, Ragna Kristin; Ingimarsson, Oddur (2022-06-02)
    INNGANGUR Einstaklingar greinast almennt ungir með geðrofssjúkdóma og þrátt fyrir meðferð hefur stór hluti viðvarandi einkenni sem leiða gjarnan til skertrar samfélagslegrar virkni og örorku. Markmið rannsóknarinnar var að kanna hversu hátt hlutfall ...
  • Sævarsson, Elvar Smári; Svansdottir, Erla; Sveinsson, Thorarinn; Asgeirsdottir, Tinna Laufey; Arngrímsson, Sigurbjörn Árni; Johannsson, Erlingur (SAGE Publications, 2017-06-30)
    Aims: The aims of this study were to study the correlation between lifestyle-related factors, such as organized leisure-time sport participation (OLSP), cardiorespiratory fitness, and adiposity, and academic achievement among preadolescents. Methods: ...
  • Jónasson, Jón Torfi; Óskarsdóttir, Gunnhildur (2015)
    Abstract This paper investigates the importance for pupils’ learning of being generally visibly active participant in a classroom discussion. A class of six year-old pupils was taught about the human skeletal system and other organs. To determine ...
  • Chetverikov, Andrey; Campana, Gianluca; Kristjansson, Arni (Association for Research in Vision and Ophthalmology (ARVO), 2017-02-28)
    We recently demonstrated that observers are capable of encoding not only summary statistics, such as mean and variance of stimulus ensembles, but also the shape of the ensembles. Here, for the first time, we show the learning dynamics of this process, ...
  • Hansmann-Roth, Sabrina; Chetverikov, Andrey; Kristjansson, Arni (Association for Research in Vision and Ophthalmology (ARVO), 2019-08-01)
    Objects have a variety of different features that can be represented as probability distributions. Recent findings show that in addition to mean and variance, the visual system can also encode the shape of feature distributions for features like color ...
  • Óskarsdóttir, Gerður G. (Háskólaútgáfan, 2012)
    Tengsl skólastiga, sveigjanleiki á skilum þeirra og samfella í námi hefur talsvert verið til umræðu hér á landi en mjög hefur skort á upplýsingar um efnið. Úr því er bætt með þessari bók. Í Skilum skólastiga dregur höfundur upp ítarlega mynd af starfi ...
  • Mörk, Svava Björg (2023)
    Mikilvægt er að samtal og samstarf eigi sér stað milli hagsmunaaðila sem koma að menntun leikskólakennara til að hver viti um annan og þeir geti verið samstíga til framtíðar. Markmið rannsóknarinnar, sem hér er greint frá, var að kanna upplifun nokkurra ...