Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Málþroski"

Fletta eftir efnisorði "Málþroski"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Nowenstein, Iris; Guðmundsdóttir, Dagbjört; Sigurjónsdóttir, Sigríður (Samtök móðurmálskennara, 2018)
    Er aukin enska í málumhverfi íslenskra barna alltaf á kostnað íslenskunnar? Getur tæknin stuðlað að bættum málþroska barna? Eða ýtt undir tileinkun nýrra mála? Greinarhöfundar rýna hér í rannsóknir sem gefa vísbendingar um svörin við þessum spurningum, ...
  • Eydal, Marta; Einarsdóttir, Jóhanna T.; Karlsson, Þorlákur; Úlfsdóttir, Þóra Sæunn (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-09-13)
    Tilgangur rannsóknarinnar var að skoða áhrif þjálfunar á orðaforða barns á þriðja ári, sem seint var til máls. Einn þátttakandi var í rannsókninni. Við upphaf rannsóknarinnar var hann 30 mánaða, notaði rúmlega 160 orð og var ekki farinn að tengja saman ...
  • Ragnarsdóttir, Hrafnhildur (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2015-12-31)
    Að börn öðlist góðan málþroska er mikilvægt markmið í sjálfu sér auk þess sem tungumálið er mikilvægasta verkfæri hugans og lykillinn að hugarheimi annarra. Málþroski á leikskólaaldri er því stór áhrifavaldur í félags- og vitsmunaþroska barna auk ...
  • Sigfúsdóttir, Sigrún Alda; Einarsdóttir, Jóhanna T.; Karlsson, Þorlákur; Bergþórsdóttir, Íris Ösp (The Educational Research Institute, 2020-07-13)
    Tilgangur rannsóknarinnar var að bera saman áhrif beinnar og óbeinnar orðaforðakennslu hjá börnum með málþroskaröskun. Einkenni málþroskaröskunar er slök færni í tungumálinu, bæði í málskilningi og máltjáningu. Beina orðaforðakennslan fólst í að ...
  • Ragnarsdóttir, Hrafnhildur (Menntavísindasvið, Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-31)
    Greinin fjallar um orðaforðahluta rannsóknar á þróun máls og læsis meðal íslenskra barna á aldrinum 4 til 8 ára. Um er að ræða viðamikla langtímarannsókn á flestum þáttum málþroska og tengslum hans við þróun læsis og félagsþroska. Til að bæta úr skorti ...
  • Oddsdóttir, Rannveig (Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, Kennaradeild., 2018-02-09)
    Textaritun er flókið viðfangsefni sem tekur langan tíma að ná góðum tökum á. Börn byrja ung að prófa sig áfram með ritað mál og nýta sér teikningar og tákn til að koma hugsun sinni til skila. Smám saman átta þau sig á uppbyggingu ritmáls og fara að ...
  • Oddsdóttir, Rannveig; Ragnarsdóttir, Hrafnhildur (2021)
    Markmið þessarar rannsóknar voru að skoða hvernig stafaþekking íslenskra barna þróast frá 4–6 ára aldurs, hvort börn læra fyrr að þekkja tiltekna stafi en aðra, hvort stafaþekking tengist félags- og menningarlegum bakgrunni, lestrarumhverfi á heimili ...