Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Menningarsaga"

Fletta eftir efnisorði "Menningarsaga"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Brynjólfsson, Guðmundur S. (University of Iceland, 2022-05)
    Í þessari ritgerð er könnuð staða skáldsins og þýðandans Jóns Óskars á íslenskum menningarvettvangi. Höfundarverki Jóns er fylgt eftir frá því hann fer að láta að sér kveða opinberlega á fimmta áratug síðustu aldar og nánast allt þar til hann lést 20. ...
  • Einarsdóttir, Jónína; Sigurðardóttir, Þórdís; Kristmundsdóttir, Sigríður Dúna (Háskólaútgáfan og Afríka 20:20, 2007)
  • Lárusson, Hrafnkell (Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Sagnfræði- og heimspekideild, 2021)
    Á árunum 1874–1915 tók íslenskt samfélag margháttuðum breytingum sem birtust m.a. í efnahags- og félagslegum umskiptum sem tengdust þéttbýlismyndun og lýðræðisþróun. Íslenska sveita-samfélagið átti undir högg að sækja eftir að hafa verið allsráðandi ...
  • Ingvarsson, Haukur (Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Íslensku- og menningardeild, 2020-08)
    Í ritgerðinni er leitað svara við því hvernig nafn höfundarins, Williams Faulkners, varð til og þróaðist á íslenskum menningarvettvangi frá því að það bar fyrst á góma í íslenskum prentmiðli 8. maí 1933 og þar til sjöunda og síðasta þýðing Kristjáns ...