Rögnvaldsson, Eiríkur
(Samtök móðurmálskennara, 2017)
Á fyrsta ári þessarar aldar skrifaði þáverandi formaður Íslenskrar málnefndar, Kristján Árnason prófessor, grein í Málfregnir þar sem hann skilgreindi ágætlega tvenns konar vanda sem hann taldi íslenskt mál myndi standa frammi fyrir á nýbyrjaðri öld; ...