Löve, Arndís Sue Ching
(University of Iceland, School of Health Sciences, Faculty of Medicine, 2021-06-04)
Mælingar á fíkniefnum og lyfseðilsskyldum lyfjum í frárennslisvatni hafa undanfarin ár verið notaðar til þess að meta notkun efnanna. Aðferðafræðin byggir á þeirri kenningu að hægt sé að líta á frárennslisvatn sem samansafn þvagsýna frá heilu samfélagi. ...