Hilmarsdóttir, Hafdís Guðrún; Birgisdóttir, Freyja; Gestsdóttir, Steinunn
(The Educational Research Institute, 2018-12-21)
Rannsóknir sýna að lestraráhugahvöt hefur áhrif á ýmsar hliðar lestrarfærni, svo sem umskráningu, lesskilning og orðaforða. Börn með litla lestraráhugahvöt lesa minna en jafnaldrar með meiri lestraráhuga og sterk tengsl eru á milli slakrar lestraráhugahvatar, ...