Opin vísindi

Browsing by Subject "Leikskólar"

Browsing by Subject "Leikskólar"

Sort by: Order: Results:

  • Hreinsdóttir, Anna Magnea; Ragnarsdottir, Hanna (The Educational Research Institute, 2019-07-03)
    Gæði menntunar ungra barna eru ofarlega á baugi hjá stefnumótendum og hafa nýverið orðið forgangsmál hjá mörgum alþjóðlegum og evrópskum stofnunum. Vísbendingar eru um að almennt hafi ekki tekist að þróa áherslur í skólastarfi á Íslandi sem ...
  • Hreinsdóttir, Anna Magnea; Karlsdóttir, Kristín; Björnsdóttir, Margrét Sigríður; Ólafsdóttir, Sara Margrét (2022-08-24)
    Tími sem ætlaður er leikskólakennurum til undirbúnings starfsins var lengdur töluvert frá því sem áður var í kjarasamningum árið 2020. Í þessari grein er sagt frá rannsókn sem gerð var í átta leikskólum á Íslandi með það að markmiði að varpa ljósi á ...
  • Karlsdóttir, Kristín (University of Iceland, School of Education, Reykjavík, 2017-01)
    This study is an enquiry into young children’s learning processes as they participate in preschool groups. The aims of the study are two‐fold: to explore the multiple factors affecting children’s learning processes while participating in two different ...
  • Tortella, Patrizia; Haga, Monika; Ingebrigtsen, Jan Erik; Fumagalli, Guido Francesco; Sigmundsson, Hermundur (Frontiers Media SA, 2019-07-16)
    The aim of this study was to compare how the organization of a movement session as partly structured play or free play influenced the physical activity engagement in 4-5 years old pre-schoolers. The partly structured playgroup consisted of 46 children ...
  • Björnsdóttir, Sveinbjörg; Sigurðardóttir, Sigríður Margrét; Jóhannesdóttir, Anna Margrét (2021-07-02)
    Áhersla hefur verið lögð á það í aðalnámskrá og víðar að leikskólar starfi eftir hugmyndum um lærdómssamfélag. Markmið þessarar rannsóknar var að varpa ljósi á stöðu faglegs lærdómssamfélags innan leikskóla og tengsl þess við menntunarlega stöðu og ...
  • Ingólfsdóttir, Jóna Guðbjörg; Egilson, Snæfríður Þóra; Traustadóttir, Rannveig (SAGE Publications, 2017-06-22)
    This paper outlines the reported discrepancies between the aims of the welfare services in Iceland and the experiences of parents raising young children with intellectual disabilities. Prevailing views on disability and service delivery were also ...
  • Sævarsdóttir, Anna Lilja; Hreiðarsdóttir, Anna Elísa; Gunnþórsdóttir, Hermína (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2013-12-31)
    Í Aðalnámskrá leikskóla frá 2011 er lögð rík áhersla á foreldrasamstarf og jafnrétti. Deildarstjórar í leikskólum bera höfuðábyrgð á samvinnu sinnar deildar við foreldra og áhugavert þótti að greina reynslu þeirra af því samstarfi með tilliti til ...
  • Einarsdóttir, Jóhanna; Rúnarsdóttir, Eyrún María (2021-04-12)
    Tengsl sem leikskólabörn mynda við önnur börn og kennara sína eru lykilatriði í námi þeirra og vellíðan. Myndist góð tengsl skapast sú tilfinning að tilheyra í leikskólasamfélaginu. Hugtakið fullgildi vísar til þátttöku, félagslegra tengsla og þeirrar ...
  • Rafnsdóttir, Gudbjörg Linda; Sigursteinsdóttir, Hjördís (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2019-11-18)
    Líðan leikskólakennara og leiðbeinenda, svo og aðbúnaður á vinnustað, er meðal þess sem getur haft áhrif á leikskólabörn og þroskaferil þeirra. Því er brýnt að rannsaka líðan þessara starfshópa og hvaða þættir í vinnuumhverfinu styðja við eða draga úr ...
  • Einarsdóttir, Jóhanna (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-28)
    Í rannsókninni sem kynnt er í þessari grein er sjónum beint að þeim gildum og því gildismati sem fram kemur í stefnu leikskóla á Íslandi. Gildin lýðræði, umhyggja og hæfni voru einkum til skoðunar og voru þau valin þar sem þau mynda rauðan þráð í ...
  • Einarsdóttir, Jóhanna; Jónsdóttir, Arna H. (Informa UK Limited, 2017-08-09)
    This study aims to examine the meaning-making of parents in five Icelandic preschools concerning the collaboration between preschools and families. Further, the perspectives of educators on the views of the parents were also sought. The theoretical ...
  • Dýrfjörð, Kristín; Hreiðarsdóttir, Anna Elísa (2022-02-17)
    In mid-March 2020, leaders of Icelandic preschools faced a new reality: the task of leading and keeping their preschools open during the early stages of a pandemic. Suddenly, everything changed, and dystopia became the “new normal”. The proximal closeness ...
  • Óskarsdóttir, Gerður G. (Háskólaútgáfan, 2012)
    Tengsl skólastiga, sveigjanleiki á skilum þeirra og samfella í námi hefur talsvert verið til umræðu hér á landi en mjög hefur skort á upplýsingar um efnið. Úr því er bætt með þessari bók. Í Skilum skólastiga dregur höfundur upp ítarlega mynd af starfi ...
  • Svanbjörnsdóttir, Birna María B.; Sigurðardóttir, Sigríður Margrét; Þorsteinsson, Trausti; Gunnþórsdóttir, Hermína; Elídóttir, Jórunn (2021-01-07)
    Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvernig skólaþjónusta sveitarfélaga stæði að því að tryggja kennurum og skólastjórnendum stuðning til starfsþróunar og að efla skóla sem faglegar stofnanir, sem þeim ber samkvæmt lögum. Rafræn spurningakönnun var ...
  • Hreiðarsdóttir, Anna Elísa (2019-11-18)
    Snjalltækni hefur orðið hluti af daglegu lífi fólks og sífellt yngri börn hafa greiðari aðgang að henni. Skólar hafa væðst þessari nýju tækni og henni er ætlað að vera hluti af starfi leikskóla (Mennta- og menningarmálaráðuneytið, 2011). Á sama tíma ...
  • Hreiðarsdóttir, Anna Elísa; Björnsdóttir, Eygló (2016-09-19)
    Í þessari grein er fjallað um sumarlokun leikskóla og hvernig ákvarðanir rekstraraðila tengdar þeim geta haft áhrif á faglegt starf í skólunum og starfsaðstæður kennara og barna. Börn á leikskólaaldri eru ekki skólaskyld og foreldrar greiða fyrir vistun ...
  • Egilsson, Björn Rúnar (Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2022-10)
    The transition to primary school has been identified as a critical event in the lives of children that can have long term implications for their learning and development. The transition to primary school is also widely regarded as an emotional period ...
  • Hreinsdóttir, Anna Magnea; Dýrfjörð, Kristín (2021-12-09)
    Klukkan mótar skipulag á leikskólum en upplifun barna á tíma er ekki sú sama og fullorðinna. Markmið rannsóknarinnar sem sagt er frá í greininni var að leita eftir upplifun barna á dvalartíma sínum í leikskóla og varpa ljósi á hvaða þættir hafa áhrif ...
  • Rafnsdóttir, Gudbjörg LINDA; Sigursteinsdóttir, Hjördís (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2016-11-16)
    Tilgangur greinarinnar er að varpa ljósi á veikindi, veikindafjarvistir og læknisheimsóknir starfsfólks grunnskóla/tónlistarskóla og leikskóla, í samanburði við annað starfsfólk sveit-arfélaga í kjölfar efnahagshrunsins 2008. Þetta er mikilvægt þar sem ...
  • Einarsdottir, Johanna (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2020-10-09)
    Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á mat foreldra á gæðum leikskólastarfs í samhengi við menningarbundin viðhorf sem birtast í opinberri stefnu leikskóla. Jafnframt að skoða hvort marka mætti breytingar á viðhorfum foreldra á einum ...