Opin vísindi

Browsing by Subject "Lýðræði"

Browsing by Subject "Lýðræði"

Sort by: Order: Results:

  • Reșceanu, Alina S.; Tran, Anh Dao Katrín; Magnússon, Magnús Á. S. (University of Craiova, Department of Communication, Journalism and Education Science, Center for Scientific Research in Communication Sciences, Media and Public Opinion (CCSCMOP), 2020)
    This comparative study has a two-fold aim. On the one hand, it provides a description of the national educational framework – legislative provisions, institutional strategies and policies – and the regional and local practices regarding the presence ...
  • Kristinsson, Sigurður (2022-11-17)
    Universities can sharpen their commitment to democracy through institutional change. This might be resisted by a traditional understanding of universities. The question arises whether universities have defining purposes that demarcate possible university ...
  • Eyþórsson, Grétar Þór (2019-06-17)
    Samstarf sveitarfélaga á Íslandi á sér margra áratuga sögu. Ekki síst hefur samstarf smærri sveitarfélaga og stærri verið títt og þá einkum með það að markmiði að bæta og efla þá þjónustu sem veitt er borgurunum. Slíkt hefur reynst hinum smærri ...
  • Önnudóttir, Eva H.; Helgason, Agnar Freyr; Hardarson, Ólafur Þórður; Thórisdóttir, Hulda (Routledge, 2021-09-07)
    This book examines to what extent politics in Iceland have been transformed in the aftermath of the 2008 financial crisis. The book focuses on whether the short-term sudden shock caused by the Great Recession has permanently transformed politics, ...
  • Torfason, Magnus; Einarsdóttir, Þorgerður J.; Rafnsdóttir, Gudbjörg LINDA; Sigurðardóttir, Margrét Sigrún (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2017-06-16)
    Á Íslandi hefur það gjarnan verið trú fólks að félagslegur og efnahagslegur jöfnuður einkenni þjóðina og að hvers konar elítur séu lítt áberandi. Engu að síður eru vísbendingar um að elítur séu til staðar, og ennfremur að þær séu styrkjast og ójöfnuður ...
  • Kristinsson, Sigurður (2022-12)
    Samkvæmt nýlegri greiningu á opinberum stefnuskjölum um háskóla á Íslandi eru hugmyndir um lýðræðislegt hlutverk þeirra óljósar og ómótaðar auk þess að falla í skuggann af þrástefinu um gæði og samkeppnishæfni. Þetta er sérstakt áhyggjuefni í ljósi ...
  • Jóhannsdóttir, Valgerður; Ólafsson, Jón Gunnar (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2018-05-31)
    The news media around the world has experienced drastic changes in recent decades, and the Icelandic media is no exception. These changes originate in political, economic and not least technological developments. In this article we map key developments ...
  • Árnason, Vilhjálmur (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2018-05-30)
    Icelandic politics are analysed from the perspectives of three normative models of democracy: the liberal, republican and deliberative democratic theories. While the Icelandic constitution is rooted in classical liberal ideas, Icelandic politics can ...
  • Traustadottir, Rannveig; Rice, James (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2017-06-16)
    Kosningaréttur er grundvallarréttur þegna í lýðræðisríkjum og þátttaka í kosningum álitin ein af mikilvægustu athöfnum borgaranna. Þó að þessi réttindi skuli tryggð öllum þegnum sýna alþjóðlegar rannsóknir að fatlað fólk er víða útilokað frá þátttöku ...
  • Lárusson, Hrafnkell (Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Sagnfræði- og heimspekideild, 2021)
    Á árunum 1874–1915 tók íslenskt samfélag margháttuðum breytingum sem birtust m.a. í efnahags- og félagslegum umskiptum sem tengdust þéttbýlismyndun og lýðræðisþróun. Íslenska sveita-samfélagið átti undir högg að sækja eftir að hafa verið allsráðandi ...
  • Jónsson, Ólafur Páll (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2020-01-28)
    Frá því á áttunda áratugnum hefur lýðræðisleg borgaravitund verið markmið íslensks menntakerfis og viðfangsefni Sigrúnar Aðalbjarnardóttur í kennslu og rannsóknum. Á síðustu áratugum hefur orðið vitundarvakning um þessi málefni. Í nýlegu riti Evrópuráðsins, ...
  • Frímannsson, Gudmundur Heidar (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2018-05-31)
    From the article: This research project which results are presented in this special issue of Icelandic Review of Politics and Administrations has been going on since 2014. It has resulted in various theoretical articles published earlier. This special ...
  • Eyþórsson, Grétar Þór (2014-06-15)
    Í þessari grein er fjallað um þær röksemdir sem notaðar hafa verið í umræðu um það hvort sameina beri sveitarfélög á Íslandi um sjötíu ára skeið. Greind eru rök bæði sameiningarsinna sem og þeirra sem lagst hafa gegn sameiningum. Notast er m.a. við ...
  • Óskarsdóttir, Gerður G. (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-31)
    Lýðræði í skólastarfi hefur borið hátt í alþjóðlegri umræðu um og eftir síðustu aldamót í kjölfar verkefna Evrópuráðsins og Evrópusambandsins um lýðræði í menntun og borgaravitund. Áhrifa þeirra gætir í íslenskum aðalnámskrám frá 2011. Í aðalnámskrá ...
  • Sigurðardóttir, Þóra Björg (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2018-12-31)
    Rannsóknin sem hér segir frá er hluti af stærra rannsóknarverkefni um siðfræði í bókmenntakennslu. Í þessari grein er sjónum beint að reynslu íslenskukennara af því að kenna unglingum í 9. og 10. bekk í grunnskóla ...
  • Jónsdóttir, Jóna Guðrún; Þorkelsdóttir, Rannveig Björk (2020-12-31)
    Markmið rannsóknarinnar sem þessi grein byggir á var að stuðla að aukinni þekkingu á listkennslu og skoða hvaða áhrif þátttaka í verkefni eins og Skrekk, hæfileikakeppni grunnskóla Reykjavíkurborgar, hefur á líðan og sjálfsmynd ungmenna. Jafnframt var ...
  • Bjarnadóttir, Valgerður S. (Samtök áhugafólks um skólaþróun, 2019-03-10)
    Það er ástæða til að byrja á því að gera athugasemd við yfirskrift greinarinnar – að tækifæri nemenda til að hafa áhrif á nám sitt sé annað hvort menntun til lýðræðis eða ógn við námsmarkmið. Það er auðvitað ekki annað hvort eða; að ef við höfum meira ...
  • Bjarnadóttir, Valgerður S.; Ólafsdóttir, Anna; Geirsdóttir, Guðrún (2019-12-17)
    Markmið þessarar greinar er að varpa ljósi á orðræðu um lýðræðislegt hlutverk íslenskra háskóla með greiningu á ráðandi stefnumótunarskjölum um háskóla. Þær spurningar sem leitast verður við að svara eru hvort og hvernig orðræða í opinberum stefnuskjölum ...
  • Finnbogason, Gunnar E.; Stefánsson, Kristján K.; Larsen-Kaasgaard, Annelise (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-10-03)
    Eitt af meginmarkmiðum núgildandi aðalnámskrár (Mennta- og menningarmálaráðuneytið, 2011/2013) er að búa nemendur undir þátttöku í lýðræðislegu samfélagi. Samkvæmt þessu á grunnskólinn að vera sá staður sem veitir nemendum svigrúm til að öðlast reynslu ...