Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Læsi"

Fletta eftir efnisorði "Læsi"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Sigmundsson, Hermundur; Haga, Monika; Ofteland, Greta Storm; Solstad, Trygve (Elsevier BV, 2020-04)
    The aim of this study was to examine when children learn to read and how learning to read depends on a foundation of alphabetic knowledge. 356 children aged 5–6 years completed assessments of letter-sound knowledge, i.e. the names and sounds of uppercase ...
  • Sigmundsson, Hermundur; Dybfest Eriksen, Adrian; Ofteland, Greta S.; Haga, Monika (Frontiers Media SA, 2018-03-08)
    Literacy is the cornerstone of a primary school education and enables the intellectual and social development of young children. Letter-sound knowledge has been identified as critical for developing proficiency in reading. This study explored the ...
  • Ólafsdóttir, Sigríður; Sigurðsson, Baldur (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-31)
    Frammistaða íslenskra 15 ára unglinga í lesskilningshluta PISA-rannsóknarinnar hefur dalað um 23 stig frá árinu 2000 til ársins 2015. Lækkunin nemur um hálfu skólaári, en munur á innfæddum nemendum og fyrstu kynslóð innflytjenda hefur nær tvöfaldast á ...
  • Gísladóttir, Karen Rut (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-31)
    Í Aðalnámskrá grunnskóla 2011 er bent á að hugmyndir manna um læsi hafi breyst. Læsi snúist ekki aðeins um lestrartækni heldur lúti fyrst og fremst að „sköpun merkingar“ og að sú merkingarsköpun ráðist bæði af ólíkri reynslu einstaklinga og „ótal ...
  • Hreinsdóttir, Freyja; Bjarnadóttir, Kristín (Menntavísindasvið Háskóli Íslands, 2016)
    Athugun á niðurstöðum í stærðfræði í PISA-rannsókninni 2003 sýndi að árangur nemenda í tveimur stærstu skólunum var marktækt betri en í minni skólum. Sérstaklega var árangurinn slakur í skólum með 11–25 þátttakendur. Athugun á árangri í dönskum skólum ...
  • Thordardottir, Thordis (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-31)
    Meginmarkmið þessarar greinar er að lýsa fyrirmyndardæmi um óformlegar aðferðir leikskólakennara við að efla áhuga leikskólabarna á rituðu máli, bæta orðaforða, skapa skilning á hugtökum og æfa börnin í að tjá hugsanir sínar í mæltu máli. ...
  • Jakobsdóttir, Sólveig; Dýrfjörð, Kristín; Kjartansdóttir, Skúlína Hlíf; Jónsdóttir, Svanborg R; Pétursdóttir, Svava (2019-11-18)
    Í þessari grein er fjallað um þekkingu, reynslu og viðhorf til sköpunarsmiðja (e. makerspaces) meðal kennara ungra barna (3-8 ára) í leik- og grunnskólum, fagfólks á söfnum og í sköpunarsmiðjum. Upplýsingum var safnað með rafrænni könnun í tengslum við ...
  • Parsons, Katelin Marit (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of Icelandic and Comparative Cultural Studies, 2020-11)
    Guðmundur Erlendsson of Fell in Sléttuhlíð (c. 1595–1670) was one of the leading poets of seventeenth-century Iceland. No man is an island, however, nor are islands populated exclusively by men. The thesis examines how Guðmundur Erlendsson’s poetry and ...