Olason, Magnus; Jónsson, Héðinn; Andrason, Rúnar H.; Jónsdóttir, Inga Hrefna; Kristbergsdóttir, Hlín
(Læknafélag Íslands / Icelandic Medical Association, 2020-01-03)
Tilgangur: Fáar rannsóknir hafa metið langtímaárangur þverfaglegrar verkjameðferðar þó árangur til skemmri tíma sé vel þekktur. Hér er lýst árangri slíkrar meðferðar á Reykjalundi, endurhæfingarmiðstöð SÍBS, með þriggja ára eftirfylgd. Sérstaklega er ...