Pálsdóttir, Sólveig Björg; Jóhannesson, Ingólfur Ásgeir
(Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2020-04-14)
Greinin fjallar um hvernig staðið er að kynjajafnréttismenntun elstu barna í
leikskólum. Viðtöl voru tekin við sjö leikskólakennara í elstu deildum í sex leikskólum
á höfuðborgarsvæðinu ásamt því að dvelja á vettvangi til að fá innsýn í starf ...