Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Kyngervi"

Fletta eftir efnisorði "Kyngervi"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Aðalsteinsdóttir, Aðalbjörg Eva; Kjaran, Jón (The Educational Research Institute, 2019-09-12)
    Rannsóknin fjallar um heterósexíska orðanotkun íslenskra framhaldsskólanemenda sem hefur ýmsar birtingarmyndir. Erlendar rannsóknir benda til að orðanotkunin valdi nemendum óþægindum en fáar íslenskar rannsóknir fjalla um efnið. Markmiðið var að skoða ...
  • Magnúsdóttir, Júlíana Þóra (University of Iceland, School of Social Sciences, Faculty of Sociology, Anthropology and Folkloristics, 2023-06)
    This doctoral research thesis seeks to examine the legend traditions of Icelandic women living in the Icelandic pre-industrial rural society. The source material of the thesis involves audiotaped interviews that the folklore collector Hallfreður Örn ...
  • Jónsdóttir Maríudóttir, Maríanna; Jóhannesson, Ingólfur Ásgeir (Menntavísindasvið, Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-08-27)
    Í greininni er fjallað um viðhorf foreldra til kyngervis grunnskólakennara. Rannsóknin fólst í viðtölum við tíu foreldra, fjóra karla og sex konur, sem áttu bæði dreng og stúlku í grunnskóla, og var að minnsta kosti eitt barnanna á yngsta stigi og ...
  • Guðmundsdóttir, Hanna Guðlaug (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of History and Philosophy, 2023)
    Unlike most other academic disciplines in Iceland, there has been little or no research in art history using feminist methodology and theories in which the concept of gender occurs. A critical review of the methodology applied in analysing the discourse ...
  • Gísladóttir, Berglind; Gronfeldt, Bjarki; Kristjansson, Alfgeir; Sigfúsdóttir, Inga Dóra (Springer Nature, 2017-10-14)
    The literature on sexual minority adolescents and young adults has highlighted a poor mental status among those groups compared to their heterosexual peers. Sexual minorities are also more likely to experience stress factors such as bullying and physical ...
  • Loftsdóttir, Kristín; Hipfl, Brigitte (ATGENDER, 2012)
  • Pálsdóttir, Sólveig Björg; Jóhannesson, Ingólfur Ásgeir (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2020-04-14)
    Greinin fjallar um hvernig staðið er að kynjajafnréttismenntun elstu barna í leikskólum. Viðtöl voru tekin við sjö leikskólakennara í elstu deildum í sex leikskólum á höfuðborgarsvæðinu ásamt því að dvelja á vettvangi til að fá innsýn í starf ...
  • Guðnadóttir, Rósa Björk; Rúdólfsdóttir, Annadís Greta (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-01)
    Töluvert hefur verið fjallað um kvenvæðingu kennarastarfsins og hvort hún skipti máli fyrir starfsemi skóla. Þetta vakti áhuga okkar á sýn skólastjórnenda á kyngervi og því hvernig þeir telja að það móti hlutverk, starfsumhverfi og væntingar til kennara. ...
  • Sigurðardóttir, Sólveig; Rúdólfsdóttir, Annadís Greta (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-12-06)
    Markmið þessarar rannsóknar var að greina hugmyndir ungra kvenna (18-24 ára) um vægi holdafars í tengslum við stefnumót. Fræðilega sjónarhornið er femíniskur póststrúktúralismi en gagna var aflað með sögulokaaðferð þar sem þátttakendur fengu upphaf ...