Jónsdóttir Maríudóttir, Maríanna; Jóhannesson, Ingólfur Ásgeir
(Menntavísindasvið, Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-08-27)
Í greininni er fjallað um viðhorf foreldra til kyngervis grunnskólakennara. Rannsóknin fólst í viðtölum við tíu foreldra, fjóra karla og sex konur, sem áttu bæði dreng
og stúlku í grunnskóla, og var að minnsta kosti eitt barnanna á yngsta stigi og ...