Sigurðardóttir, Sólveig; Rúdólfsdóttir, Annadís Greta
(Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-12-06)
Markmið þessarar rannsóknar var að greina hugmyndir ungra kvenna (18-24 ára) um vægi
holdafars í tengslum við stefnumót. Fræðilega sjónarhornið er femíniskur póststrúktúralismi en
gagna var aflað með sögulokaaðferð þar sem þátttakendur fengu upphaf ...