Hreinsson, Haraldur; Eyjólfsson, Sigurjón Árni
(Guðfræðistofnun Háskóla Íslands, 2017)
Á umliðnum árum hefur biskupsembættið — eðli þess, hlutverk og tilgangur — í hinni evangelísk-lúthersku kirkju verið talsvert til umræðu á guðfræði- og kirkjulegum vettvangi. Grein þessi er hugsuð sem annars vegar sögulegt og hins vegar guðfræðilegt ...