Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Kristnisaga"

Fletta eftir efnisorði "Kristnisaga"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Hugason, Hjalti (Guðfræðistofnun Háskóla Íslands, 2016)
    Meginviðfangsefni greinarinnar lýtur að samvinnu og skörun en jafnframt árekstrum and-legs og veraldlegs valds í kjölfar siðaskiptanna. Leitast er við að svara spurningunni um hvort andlegir og veraldlegir embættismenn Danakonungs hafi ávallt unnið ...
  • Hugason, Hjalti (Guðfræðistofnun Háskóla Íslands, 2018)
    Í þessari grein verður kannað hvort mögulegt sé að líta á guðfræði Páls Sigurðssonar (1839–1887) eins og hún birtist í Helgidaga-prédikunum hans, sem út komu nokkru eftir dauða hans (1894), sem kontextúal guðfræði. Er þetta gert í framhaldi af grein ...
  • Hugason, Hjalti (Guðfræðistofnun Háskóla Íslands, 2017)
    Í þessari grein og annarri til sem birtast mun í næsta hefti þessarar ritraðar er fjallað um guðfræði Páls Sigurðssonar (1839–1887), einkum eins og hún birtist í Helgidaga-prédikunum hans sem út komu nokkru eftir dauða hans (1894). Markmið greinanna ...
  • Pétursson, Pétur (Guðfræðistofnun Háskóla Íslands, 2017)
    Í þessari ritgerð er fjallað um það hvernig kirkjuleiðtogar, safnaðarfólk og prestar skilgreina hlutverk og verkefni þjóðkirkjunnar. Í ljós kemur að um er að ræða ólíkan kirkju- og embættisskilning. Með því að styðjast við hugtakið „kjörmynd“ (ideal ...
  • Guðmundsdóttir, Arnfríður (Guðfræðistofnun Háskóla Íslands, 2017)
    Katarína Zell (1498–1562) er ein þeirra kvenna sem tilheyrðu fyrstu kynslóð fylgjenda og talsmanna siðbótarinnar á 16. öld. Hún er mikilvægur fulltrúi kvenna sem upplifðu áhrif hinnar nýju siðbótar í eigin lífi og er helst þekkt í gegnum rit sín, sem ...
  • Hreinsson, Haraldur; Eyjólfsson, Sigurjón Árni (Guðfræðistofnun Háskóla Íslands, 2017)
    Á umliðnum árum hefur biskupsembættið — eðli þess, hlutverk og tilgangur — í hinni evangelísk-lúthersku kirkju verið talsvert til umræðu á guðfræði- og kirkjulegum vettvangi. Grein þessi er hugsuð sem annars vegar sögulegt og hins vegar guðfræðilegt ...