Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Kennslufræði"

Fletta eftir efnisorði "Kennslufræði"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Jónsdóttir, Ásthildur B. (Lapland University Press, 2017)
    This review focuses on the potential of art in education for sustainability in the context of teacher education and art creation. Both action research and art-based research are used to explore the role that art and art education might play in Education ...
  • Jónsson, Ívar Rafn (University of Iceland, School of Education, Faculty of Teacher Education, 2022-05-13)
    Rannsóknir benda til þess að innleiðing leiðsagnarnáms hafi ekki gengið sem skyldi og er skýringin m.a. sú að áhersla sé lögð á tæknilega útfærslu (e. assessment for learning) á kostnað þeirrar námsmatsmenningar (e. assessment culture) sem til þarf. ...
  • Bjornsdottir, Amalia; Jóhannsdóttir, Þuríður (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2020-02)
    Haustið 2019 var rannsókn gerð meðal nema á fyrsta námsári í grunnnámi til bakkalárprófs á flestum námsleiðum við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Ákveðið var að sambærileg könnun yrði lögð fyrir nema sem eru í tveggja ára kennaranámi í kennslufræði ...
  • Brante, Göran; Claesson, Silwa; Dimenäs, Jörgen; Erlandson, Peter; Finnbogason, Gunnar E.; Hansén, Sven-Erik; Lilja, Annika; Midtsundstad, Jorunn H.; Strandler, Ola; Werler, Tobias (Department of Didactics and Educational Professions, University of Gothenburg, 2015-10-01)
  • Friðriksdóttir, Kolbrún (2021-12-17)
    Ágrip Doktorsverkefnið er á sviði annarsmálsfræða og hagnýtra málvísinda og beinist að áhrifaþáttum í námi í opnum netnámskeiðum, eða svokölluðum massive open online courses (MOOCs), en með þeim er veittur opinn aðgangur að menntun á ýmsum fræðasviðum ...
  • Jónsdóttir, Svanborg R.; Kjartansdóttir, Skúlína Hlíf; Jónsdóttir, Svala; Pétursdóttir, Svava; Hjartarson, Torfi (2021-09-21)
    Samtíminn er fullur af móthverfum sem fela í sér ógnir og tækifæri, álitamál og áskoranir. Nútímasamfélag kallar á skólastarf, þar sem nemendur eru virkir og skapandi þátttakendur, færir um að móta eigið nám. Þessi rannsókn segir frá fyrsta ári af ...
  • Óskarsdóttir, Gerður G. (Háskólaútgáfan, 2014)
    Efnisyfirlit: Þakkir -- 1. Inngangur -- 2. Framkvæmd rannsóknar -- 3. Viðhorf nemenda, foreldra og starfsmanna skóla -- 4. Skólabyggingar og námsumhverfi -- 5. Stjórnun og skipulag -- 6. Kennsluhættir -- 7. Nám, þátttaka og samskipti nemenda -- 8. ...
  • Gunnarsson, Gunnar J. (Guðfræðistofnun Háskóla Íslands, 2017)
    Spurningar um tilvist og merkingu, svokallaðar tilvistarspurningar, virðast fylgja því að vera maður, þótt ljóst sé að fólk er misjafnlega upptekið af slíkum spurningum. Víða má finna dæmi um spurningar af þessum toga, svo sem í bókmenntum, myndlist, ...
  • Magnússon, Gunnlaugur (Mälardalen University, School of Education, Culture and Communication, Educational Sciences and Mathematics., 2015)
    This thesis has two overarching aims. The first is to generate further knowledge about Swedish independent schools, specifically regarding the organisation and provision of special support and how these relate to special educational traditions and ...
  • Sigurðardóttir, Margrét Sigrún; Heijstra, Thamar Melanie (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2016)
    Fjölgun nemenda í háskólanámi frá árinu 2002 og breyttar áherslur í kennslufræði hafa leitt til nýrrar stefnu í háskólakennslu með áherslu á fjölbreytta kennsluhætti. Hér er greint frá rannsókn tveggja kennara á eigin kennslu í fjölmennu meistaranámskeiði ...