Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Hjartaaðgerðir"

Fletta eftir efnisorði "Hjartaaðgerðir"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Helgason, Dadi (University of Iceland, School of Health Sciences, Faculty of Medicine, 2019-06)
    Acute kidney injury (AKI) is a growing problem worldwide and is associated with high morbidity and mortality. AKI is a known complication following cardiac operations and coronary angiography (CA). Following CA, AKI has been associated with contrast ...
  • Vesteinsdottir, Edda; Helgason, Kristjan Orri; Sverrisson, Kristinn Orn; Gudlaugsson, Olafur; Karason, Sigurbergur (Wiley, 2019-03-19)
    Background: Infections are a frequent complication of cardiac surgery. The intraoperative use of transesophageal echocardiography (TEE) may be an underrecognized risk factor for post-operative infections. The aim of this study was to investigate infection ...
  • Steinþórsson, Árni Steinn; Johnsen, Árni; Sigurðsson, Martin Ingi; Ragnarsson, Sigurdur; Guðbjartsson, Tómas (2021-06)
    Hrörnunartengdur míturlokuleki er helsta ábendingin fyrir míturlokuviðgerð á Vesturlöndum. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna langtímalifun og fylgikvilla míturlokuviðgerða vegna hrörnunartengds leka á Íslandi. EFNI OG AÐFERÐIR Rannsóknin var ...
  • Kristjánsdóttir, Ólöf; Sjöström-Strand, Annica; Kristjánsdóttir, Guðrún (2020-12-01)
    Parents of children with a congenital heart defect needing complex heart surgery are at high risk of developing health problems. One can assume that parents whose child undergoes heart surgery abroad will undoubtably face added and unique stressors and ...
  • Sigurðsson, Martin Ingi (2022-06-02)
  • Vésteinsdóttir, Edda (University of Iceland, School of Health Sciences, Faculty of Medicine, 2022-05)
    Sepsis is a leading cause of admission to intensive care units (ICU) worldwide and mortality rates remain high despite advances in organ support. Awareness of the syndrome has increased substantially in the past 20 years, after the publication of several ...
  • Jóhannesdóttir, Ragnheiður Marta; Gudbjartsson, Tomas; Geirsson, Arnar (Læknafélag Íslands / Icelandic Medical Association, 2017-02-03)
    Inngangur: Opna hjartaaðgerð getur þurft að gera í alvarlegum tilfellum hjartaþelsbólgu. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna árangur skurðaðgerða við hjartaþelsbólgu á Íslandi en slík rannsókn hefur ekki birst áður. Efniviður og aðferðir: ...
  • Guðbjartsson, Tómas; Jeppsson, Anders (2019-04)
    Skurðsýkingar eru algengir fylgikvillar opinna hjartaaðgerða, bæði í bringubeinsskurði og þegar bláæðagræðlingar eru teknir úr ganglimum fyrir kransæðahjáveitu. Oftast er um að ræða yfirborðssýkingar sem svara sýklalyfjameðferð og sárahreinsun, en í ...