Hjaltadóttir, Ingibjörg; Ólafsson, Kjartan; Sigurdardottir, Arun K.; Arnardóttir, Ragnheiður Harpa
(Læknafélag Íslands, 2019-10-01)
INNGANGUR
Fjölmargir þættir hafa áhrif á þjónustuþörf og lifun íbúa hjúkrunarheimila, meðal annars inntökuskilyrði fyrir flutningi á hjúkrunarheimili. Markmið rannsóknarinnar var að athuga hvort munur væri á heilsufari, lifun og forspárgildi mismunandi ...