Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Heila- og taugaskurðlæknisfræði"

Fletta eftir efnisorði "Heila- og taugaskurðlæknisfræði"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Björnsson, Aron Hjalti; Ólafsdóttir, Þorbjörg; Þormar, Katrín María; Kristjánsson, Már; Þórisdóttir, Anna Sesselja; Lúðvíksson, Björn Rúnar; Gudmundsson, Sigurdur; Gottfreðsson, Magnús (2020-05-06)
    Rúmlega fimmtugur karlmaður sem hafði verið á ferðalagi erlendis veiktist við komuna til landsins með flensulíkum einkennum og greindist með COVID-19. Nokkrum dögum síðar versnandi honum af öndunarfæraeinkennum og lagðist inn á Landspítala. Hann reyndist ...
  • Sveinsson, Ólafur Árni; Love, Áskell; Vilmarsson, Vilhjálmur; Ólafsson, Ingvar Hákon (2020-02)
    Heilkenni afturkræfs æðasamdráttar í heilaæðum (RCVS) einkennist af skyndilegum svæsnum höfuðverk (þrumuhöfuðverk) og þrengingu heilaæða, með eða án staðbundinna taugaeinkenna. Sjúkdómurinn er þrefalt algengari meðal kvenna og meðalaldurinn er um 45 ...
  • Páll Sigurdsson, Albert; GUNNARSSON, THORSTEINN; Þórisson, Hjalti Már; Ólafsson, Ingvar Hákon; Gunnarsson, Gunnar Bjorn (2020-06)
    Höfundar fengu samþykki sjúklings fyrir þessari umfjöllun og birtingu. ÁGRIP Hér er lýst sjúkratilfelli 22 ára gamallrar hraustrar konu sem komið var með meðvitundarlausa á bráðamóttöku Landspítala sumarið 2018. Tölvusneiðmynd af heila við komu sýndi ...
  • Kristinsdottir, Eyrun A.; Asgeirsdottir, Sigrun; Skulason, Halldor; Björnsson, Aron Hjalti; Vilmarsson, Vilhjálmur; Sigvaldason, Kristinn (2021-11)
    Sjálfsprottnar innanskúmsblæðingar eru blæðingar inn í innanskúmshol heilans sem ekki eru afleiðingar áverka. Algengasta orsökin er brostinn æðagúll í slagæðakerfi heilans. Þessum blæðingum geta fylgt alvarlegir fylgikvillar, svo sem endurblæðing, ...
  • Asgeirsdottir, Dagny; Olafsson, Ingvar H; Sveinsson, Olafur Arni (2022-02-04)
    INNGANGUR Stokkasegi er orsök um 0,5-1% allra heilablóðfalla. Stokkasegi getur valdið blæðingu og/eða heiladrepi auk hækkaðs innankúpuþrýstings. Erfitt getur reynst að greina stokkasega vegna fjölbreyttra einkenna og erfiðrar myndgreiningar á köflum. ...
  • Björnsson, Aron Hjalti; Harðarson, Þorgeir Orri; Ólafsson, Ingvar Hákon; Ragnarsson, Óskar; Sigurjónsdóttir, Helga Ágústa (2020-10)
    Kona á fertugsaldri leitaði á bráðamóttöku með tveggja vikna sögu um versnandi höfuðverk og tvísýni. Hún hafði í um 8 ár leitað til lækna vegna þyngdaraukningar, sykursýki og háþrýstings og fengið ráðleggingar um heilbrigðan lífsstíl sem bar ekki ...
  • Nielsen, K.R.; Pedersen, O.B.; Sørensen, E.; Ostrowski, S.; Johansson, P.I.; Gudbjartsson, D.; Stefansson, H.; Larsen, M.A.H.; Didriksen, M.; Sækmose, S.; Zeggini, E.; Hatzikotoulas, K.; Southam, L.; Gilly, A.; Barysenka, A.; van Meurs, J.B.J.; Boer, C.G.; Uitterlinden, A.G.; Styrkársdóttir, U.; Stefánsdóttir, L.; Esko, T.; Mägi, R.; Teder-Laving, M.; Ikegawa, S.; Terao, C.; Takuwa, H.; Meulenbelt, I.; Coutinho de Almeida, R.; Kloppenburg, M.; Tuerlings, M.; Slagboom, P.E.; Nelissen, R.R.G.H.H.; Valdes, A.M.; Mangino, M.; Tsezou, A.; Zengini, E.; Alexiadis, G.; Babis, G.C.; Cheah, K.S.E.; Wu, T.T.; Samartzis, D.; Cheung, J.P.Y.; Sham, P.C.; Kraft, P.; Kang, J.H.; Hveem, K.; Zwart, J.-A.; Luetge, A.; Skogholt, A.H.; Johnsen, M.B.; Thomas, L.F.; Winsvold, B.; Gabrielsen, M.E.; Lee, M.T.M.; Zhang, Y.; Lietman, S.A.; Shivakumar, M.; Smith, G.D.; Tobias, J.H.; Hartley, A.; Gaunt, T.R.; Zheng, J.; Wilkinson, J.M.; Steinberg, J.; Morris, A.P.; Ulfarsson, E.; Blondal, J.; Brunak, S.; Ostrowski, S.R.; Ullum, H.; Þorsteinsdóttir, U.; Stefansson, H.; Gudbjartsson, D.F.; Thorgeirsson, T.E.; Stefansson, K.; DBDS Genetic Consortium; GO Consortium (2022-02-02)
    Back pain is a common and debilitating disorder with largely unknown underlying biology. Here we report a genome-wide association study of back pain using diagnoses assigned in clinical practice; dorsalgia (119,100 cases, 909,847 controls) and ...