Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Hópvinna"

Fletta eftir efnisorði "Hópvinna"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Jónsdóttir, Svanborg R.; Guðjónsdóttir, Hafdís; Gísladóttir, Karen Rut (The Educational Research Institute, 2018-12-21)
    Í greininni er fjallað um sameiginlega hópleiðsögn þriggja leiðbeinenda meistaranema. Tilgangur rannsóknarinnar var að sýna fram á gildi þess að búa til námssamfélag nemenda og kennara um vinnu að meistaraprófsverkefni. Markmið rannsóknarinnar var að ...
  • Benediktsson, Artem Ingmar; Ragnarsdottir, Hanna (Eurasian Society of Educational Research, 2019-04-15)
    The paper is part of the qualitative research project Educational Aspirations, Opportunities and Challenges for Immigrants in University Education in Iceland, conducted in Iceland’s three biggest universities. The main goal of the paper is to investigate ...
  • Hvannberg, Ebba Thora; Law, Effie Lai-Chong (ACM Press, 2017)
    An important, but resource demanding step in analyzing observations from usability evaluations is to consolidate usability problems (UPs) that were identified by several evaluators into one master list. An open question is whether consolidating UPs in ...
  • Óskarsdóttir, Gerður G. (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-31)
    Lýðræði í skólastarfi hefur borið hátt í alþjóðlegri umræðu um og eftir síðustu aldamót í kjölfar verkefna Evrópuráðsins og Evrópusambandsins um lýðræði í menntun og borgaravitund. Áhrifa þeirra gætir í íslenskum aðalnámskrám frá 2011. Í aðalnámskrá ...
  • Harðardóttir, Sigrún; Svavarsdóttir, Sveinbjörg Júlía (The Educational Research Institute, 2018-12-21)
    Háskólar þurfa að bregðast við aukinni fjölbreytni í hópi nemenda með því að mæta ólíkum þörfum þeirra. Í greininni eru kynntar niðurstöður rannsóknar á upplifun og reynslu nemenda sem stunda nám við Félagsvísindasvið Háskóla Íslands. Markmið rann ...