Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Guðfræði"

Fletta eftir efnisorði "Guðfræði"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Ólafsson, Skúli Sigurður (Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Guðfræði- og trúarbragðafræðideild, 2014-03-26)
    Lord’s Supper in Iceland 1570-1720. Procedure and Impact The Lord’s Supper in Iceland in the period from 1570 to 1720 is the core focus of this thesis. Limited research has been undertaken on this topic, despite its significance for a greater understanding ...
  • Hugason, Hjalti (Guðfræðistofnun Háskóla Íslands, 2018)
    Í þessari grein verður kannað hvort mögulegt sé að líta á guðfræði Páls Sigurðssonar (1839–1887) eins og hún birtist í Helgidaga-prédikunum hans, sem út komu nokkru eftir dauða hans (1894), sem kontextúal guðfræði. Er þetta gert í framhaldi af grein ...
  • Hugason, Hjalti (Guðfræðistofnun Háskóla Íslands, 2017)
    Í þessari grein og annarri til sem birtast mun í næsta hefti þessarar ritraðar er fjallað um guðfræði Páls Sigurðssonar (1839–1887), einkum eins og hún birtist í Helgidaga-prédikunum hans sem út komu nokkru eftir dauða hans (1894). Markmið greinanna ...
  • Þorsteinsson, Rúnar M. (Guðfræðistofnun Háskóla Íslands, 2017)
    Meginviðfangsefni þessarar greinar er að rannsaka bréf Nýja testamentisins í ljósi bréfa-skrifta almennt í hinum grísk-rómverska heimi. Fyrst er gefið yfirlit yfir stöðu slíkra rann-sókna sem og yfir helstu einkenni grískra (og latneskra) bréfa í ...
  • Gunnarsson, Gunnar J. (Guðfræðistofnun, 2019)
    Í desember árið 2016 var kvikmynd Martins Scorsese, Silence, frumsýnd. Hann hafði gengið með hana í maganum í um aldarfjórðung, eða allt frá því að hann las samnefnda sögulega skáldsögu eftir japanska rithöfundinn Shusaku Endo (1923–1996) frá árinu ...
  • Jónsson, Gunnlaugur A. (Guðfræðistofnun Háskóla Íslands, 2016)
    Í þessari grein er heilagleikahugtak Gamla testamentisins (qados/qodes) kannað í ljósi gamal-gróinnar kenningar um myndunarsögu Jesajaritsins þar sem gert er ráð fyrir miklum aldurs-mun á mismunandi hlutum þess. Er í því sambandi, og til einföldunar, ...
  • Bóasdóttir, Sólveig Anna (Guðfræðistofnun Háskóla Íslands, 2017)
    „Loftslagsbreytingar er vandamál sem ekki er hægt að leysa!“ Það eru orð guðfræðingsins og siðfræðingsins Willis Jenkins sem þessi grein beinir sjónum að. Hvað sem þessum orðum líður heldur Jenkins því fram að kristin siðfræði á tímum loftslagsbreytinga ...
  • Þorsteinsson, Rúnar M. (Guðfræðistofnun Háskóla Íslands, 2016)
    Það hefur lengi verið þekkt staðreynd að gyðingurinn Páll postuli og stóumaðurinn Seneca, sem voru samtímamenn, eiga margt sameiginlegt hvað hugmyndafræði varðar. Sérstaklega á þetta við um siðfræði eða siðferðisboðskap þeirra. Síður þekktur er sá ...
  • Björnsdóttir, Steinunn Arnþrúður (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of Theology and Religious Studies, 2019-05-24)
    This is an empirical study on changes and reform attempts in the Evangelical Lutheran Church of Iceland (ELCI), focusing on the role of pastors in the processes. The aim is to understand the role pastors played, how and why they contributed to or ...
  • Lindholm, Johnny F. (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of Icelandic and Comparative Cultural Studies, 2022-02)
    The goal of the current study is to throw light on a rather neglected part of Icelandic literary and cultural history: Imagery in early Icelandic hymn poetry. More specifically, it is an investigation into the poet Ólafur Jónsson á Söndum’s (c1560–1627) ...
  • Guðmundsdóttir, Arnfríður (Guðfræðistofnun Háskóla Íslands, 2018)
    Árið 2017 var 500 ára siðbótarafmæli haldið hátíðlegt og það gefur okkur tilefni til að huga að siðbót á 21. öld. Í þessari grein verður gengið út frá því að sú ógn sem lífi á jörðinni stendur af loftslagsbreytingum og áhrifum þeirra kalli á breytt ...
  • Bóasdóttir, Sólveig Anna (Guðfræðistofnun Háskóla Íslands, 2018)
    Í greininni er sjónum beint að guðfræðilegri túlkun Ivone Gebara á illsku og frelsun. Gebara, sem er brasilískur samtímaguðfræðingur, setur illskuna í víðara samhengi en jafnan hefur verið gert. Í stað þess að leggja áherslu á uppruna hennar og orsakir ...
  • Karlsson, Bjarni (Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Guðfræði- og trúarbragðadeild, 2020-04)
    Táknheimur okkar manna, myndirnar sem við gerum okkur af veruleikanum og sjónarhornin sem við höfum í huga, hafa áhrif á gjörðir okkar. Nú er komið að vatnaskilum í hnattrænni orðræðu um fátækt, vistkerf og fölmenningu sem kristallast í nýrri sýn á ...