Opin vísindi

Browsing by Subject "Grunnskólar"

Browsing by Subject "Grunnskólar"

Sort by: Order: Results:

  • Kristinsdóttir, Jónína Vala (2016-11)
    Over the last two decades Icelandic teachers have been under growing pres¬sure to adapt their work to changes in the new curriculum guidelines and laws for schools. Teachers are now expected to meet the needs of diverse groups of children and improve ...
  • Óskarsdóttir, Edda (University of Iceland, School of Education, Faculty of Teacher Education, 2017-08-31)
    The compulsory school act in Iceland states that schools should be inclusive. This entails that schools need to provide every pupil with quality education according to their needs and ability, and to remove barriers to participation in learning and ...
  • Dagsdóttir, Ósk (University of Iceland, School of Education, Faculty of Subject Teacher Eduaction, 2022-03)
    Creativity is an important component in education. Modern society with an unknown future calls for creative individuals who develop new ideas and solve problems in a creative manner. Computers have taken over much of the routine work in mathematics and ...
  • Sigurgeirsson, Ingvar; Kaldalons, Ingibjorg (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-12)
    Tilgangur þessarar rannsóknar var að skoða hvort munur væri á samvinnu, samskiptum og skólaþróun í bekkjarkennsluskólum og teymiskennsluskólum á grunnskólastigi. Með bekkjarkennslu er átt við starfshætti þar sem hver kennari er með sinn bekk, ...
  • Hansen, Börkur; Lárusdóttir, Steinunn Helga (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-12-15)
    Í nútímakenningum um skólastjórnun er kastljósinu jafnan beint að sýn skólastjóra á hlutverk sitt og tengsl við samstarfsfólk. Þá er átt við að skólastjórar og kennarar starfi saman að því að þróa skólastarf og kennsluhætti. Markmiðið með slíkum ...
  • Hansen, Börkur; Lárusdóttir, Steinunn Helga (2019-12-15)
    Í nútímakenningum um skólastjórnun er kastljósinu jafnan beint að sýn skólastjóra á hlutverk sitt og tengsl við samstarfsfólk. Þá er átt við að skólastjórar og kennarar starfi saman að því að þróa skólastarf og kennsluhætti. Markmiðið með slíkum ...
  • Möller, Kristín Þóra; Gunnþórsdóttir, Hermína (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-11-29)
    Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvernig frímínútum er háttað í tveimur grunnskólum, hversu mikilvæg agastefna skólanna virðist vera fyrir starfsfólk skólanna í daglegum störfum og að rýna í samspil frímínútna og skólabrags skólanna. Rannsóknin ...
  • Holmarsdottir, Halla (Universitetet i Oslo, Det utdanningsvitenskapelige fakultet, Pedagogisk forskningsinstitutt, 2005)
  • Jónsdóttir, Kristín; Bæck, Unn-Doris K.; Bjornsdottir, Amalia (Informa UK Limited, 2017-05-04)
    Parents’ experiences and satisfaction with their child’s compulsory school are affected by several factors. Some, such as parents’ education and marital status, are social factors, while others are school factors that local leaders and school personnel ...
  • Thorkelsdóttir, Rannveig Björk (Menntavísindasvið, Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-31)
    Viðfangsefni þessarar greinar er að varpa ljósi á og dýpka skilning á leiklistarkennslu í grunnskóla við innleiðingu leiklistar sem fags. Greinin byggist á doktorsritgerð höfundar frá árinu 2016. Bakgrunnur doktorsverkefnisins er sá að árið 2013 ...
  • Sigurðardóttir, Anna Kristín (FrancoAngeli s.r.l, 2019)
    School buildings that are designed according to an open-plan approach have gained popularity in Iceland over the last two decades, both at the elementary and secondary level. Sigurðardóttir and Hjartarson (2011) claim this to be a radical shift in ...
  • Ólafsdóttir, Björk (School of Education, University of Iceland, 2023-10-03)
    This thesis focuses on the external evaluation of compulsory schools in Iceland. Aligned with that focus, the aim of the research conducted for the thesis was twofold: first, to shed light on the origin of the external evaluation of compulsory schools ...
  • Hardarson, Atli (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-31)
    Í Laxdælu fléttast saman margir þræðir. Sumir eru næstum eins og sjálfstæðar frásagnir inni í stærri framvindu. Þessi flókna saga er alloft notuð sem kennsluefni við grunnskóla og framhaldsskóla. Eitt af vandamálum kennara sem kynna hana fyrir unglingum ...
  • Jónsdóttir, Kristín (University of Iceland, 2018-06)
    Þessi rannsókn fjallar um tengsl heimila og grunnskóla og markmið hennar var þríþætt: Í fyrsta lagi að lýsa því sem er einkennandi fyrir samskipti heimila og skóla, samstarf foreldra og kennara, og fyrir þátttöku foreldra í skólastarfi. Í öðru lagi ...
  • Óskarsdóttir, Gerður G. (Háskólaútgáfan, 2012)
    Tengsl skólastiga, sveigjanleiki á skilum þeirra og samfella í námi hefur talsvert verið til umræðu hér á landi en mjög hefur skort á upplýsingar um efnið. Úr því er bætt með þessari bók. Í Skilum skólastiga dregur höfundur upp ítarlega mynd af starfi ...
  • Svanbjörnsdóttir, Birna María B.; Sigurðardóttir, Sigríður Margrét; Þorsteinsson, Trausti; Gunnþórsdóttir, Hermína; Elídóttir, Jórunn (2021-01-07)
    Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvernig skólaþjónusta sveitarfélaga stæði að því að tryggja kennurum og skólastjórnendum stuðning til starfsþróunar og að efla skóla sem faglegar stofnanir, sem þeim ber samkvæmt lögum. Rafræn spurningakönnun var ...
  • Jóhannsdóttir, Vilborg; Ingólfsdóttir, Jóna Guðbjörg (UCL Press, 2018-09-28)
    The profession of social pedagogues (SPs) in Iceland provides services for a diverse group of people, particularly disabled people of all ages within variety of community settings with inclusive and rights-based practices as their primary professional ...
  • Óskarsdóttir, Gerður G. (Háskólaútgáfan, 2014)
    Efnisyfirlit: Þakkir -- 1. Inngangur -- 2. Framkvæmd rannsóknar -- 3. Viðhorf nemenda, foreldra og starfsmanna skóla -- 4. Skólabyggingar og námsumhverfi -- 5. Stjórnun og skipulag -- 6. Kennsluhættir -- 7. Nám, þátttaka og samskipti nemenda -- 8. ...
  • Þorsteinsson, Trausti; Bjornsdottir, Amalia (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2016-12-19)
    Samfara aukinni valddreifingu í íslensku skólastarfi hefur umfang starfs skólastjóra grunnskóla aukist verulega. Í skólastjórn felst bæði stjórnun og fagleg forysta en skólastjóra er fengið það hlutverk samkvæmt lögum að móta stjórnskipan síns skóla ...
  • Róbertsdóttir, Sigurbjörg; Björnsdóttir, Amalía; Hansen, Börkur (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-12-15)
    Starfsumhverfi skólastjóra hefur breyst mjög mikið á undanförnum árum, orðið flóknara og starfið viðameira. Með breyttu starfsumhverfi og auknu álagi er stuðningur í starfi þýðingarmikill. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna viðhorf skólastjóra ...