Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Framhaldsskóli"

Fletta eftir efnisorði "Framhaldsskóli"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Garðarsdóttir, Ólöf; Rúnarsdóttir, Eyrún María; Hauksson, Guðjón (2022-12-13)
    Jón Torfi Jónasson hefur á ferli sínum dregið fram hið lítt öfundsverða hlutskipti íslenskra framhaldskólanema sem birtist í miklu brotthvarfi þeirra frá námi. Í þessari rannsókn er sjónum beint að framhaldsskólasókn, þar sem kannaðar eru líkur á því ...
  • Magnúsdóttir, Berglind Rós; Garðarsdóttir, Unnur Edda (2022)
    Í greininni eru greind þau félagslegu og tilfinningalegu átök sem framhaldsskólanemendur upplifa þegar þau ganga í menntaskóla sem þau hafa lært að sé bæði merkilegri og fínni en þeir staðir sem þau hafa fram að því alið manninn á. Þetta eru nemendur ...