Opin vísindi

Browsing by Subject "Framhaldsskólanemar"

Browsing by Subject "Framhaldsskólanemar"

Sort by: Order: Results:

  • Óskarsdóttir, Gerður G. (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-31)
    Frumkvæði og sköpun nemenda eru áhersluþættir í íslenskum lögum og námskrá fyrir framhaldsskóla. Sömu áherslur má sjá í fjölþjóðlegri stefnumörkun í menntamálum. Gera má ráð fyrir að þær byggist á umfjöllun fræðimanna í nánast heila öld um mikilvægi ...
  • Aðalsteinsdóttir, Aðalbjörg Eva; Kjaran, Jón (The Educational Research Institute, 2019-09-12)
    Rannsóknin fjallar um heterósexíska orðanotkun íslenskra framhaldsskólanemenda sem hefur ýmsar birtingarmyndir. Erlendar rannsóknir benda til að orðanotkunin valdi nemendum óþægindum en fáar íslenskar rannsóknir fjalla um efnið. Markmiðið var að skoða ...
  • Harðardóttir, Sigrún; Kristinsdóttir, Guðrún (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2016-09-19)
    Í greininni er fjallað um stöðu nemenda sem eiga við námsvanda að stríða innan skólakerfisins. Fyrri rannsóknir hafa sýnt að námserfiðleikar eru einn helsti áhættuþátturinn að baki brotthvarfi úr námi. Greint er frá niðurstöðum nýlegrar rannsóknar ...
  • Óskarsdóttir, Gerður G. (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-31)
    Lýðræði í skólastarfi hefur borið hátt í alþjóðlegri umræðu um og eftir síðustu aldamót í kjölfar verkefna Evrópuráðsins og Evrópusambandsins um lýðræði í menntun og borgaravitund. Áhrifa þeirra gætir í íslenskum aðalnámskrám frá 2011. Í aðalnámskrá ...