Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Forysta"

Fletta eftir efnisorði "Forysta"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Hansen, Börkur; Lárusdóttir, Steinunn Helga (2019-12-15)
    Í nútímakenningum um skólastjórnun er kastljósinu jafnan beint að sýn skólastjóra á hlutverk sitt og tengsl við samstarfsfólk. Þá er átt við að skólastjórar og kennarar starfi saman að því að þróa skólastarf og kennsluhætti. Markmiðið með slíkum ...
  • Hansen, Börkur; Lárusdóttir, Steinunn Helga (The Educational Research Institute, 2018-12-21)
    Nútímakenningar um skólastjórnun beina kastljósinu m.a. að sýn skólastjóra á hlutverk sitt, þeim gildum sem hafa áhrif á starfshætti þeirra (Begley, 2004; Branson, 2005) og hvernig þeir forgangsraða verkefnum sínum. Á síðasta aldarfjórðungi hafa ...
  • Guðmundsdóttir, Árelía Eydís; Blöndal, Elín (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2017-12-14)
    Þessi grein fjallar um birtingarmyndir valds í samskiptum stjórnenda og þekkingarstarfsmanna og áskoranir sem stjórnendur standa frammi fyrir á þeim grundvelli. Við öflun gagna var stuðst við eigindlega aðferðafræði og tekin hálfopin viðtöl við níu ...
  • Svanbjörnsdóttir, Birna María B. (2019-09-13)
    Frá ágúst 2009 til desember 2012 átti sér stað vinna við innleiðingu og þróun faglegs lærdómssamfélags í nýjum grunnskóla í þéttbýli. Samhliða var gerð starfendarannsókn í skólanum, í samstarfi ytri aðila og skólastjórnenda. Þar var rannsakað hvaða ...
  • Arnórsdóttir, Bergþóra Hlín; Svansson, Einar; Joensen, Kári (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2017-06-16)
    Norræn forysta byggir á gildum sem notið hafa aukinnar athygli og vinsælda. Viðfangsefni greinarinnar er að fjalla um opinbera stjórnun á Íslandi og skoða hvort og þá með hvaða hætti íslenskir stjórnendur falla að gildum norrænnar forystu. Gerð var ...