Opin vísindi

Browsing by Subject "Foreldrar"

Browsing by Subject "Foreldrar"

Sort by: Order: Results:

 • Pape, Kathrine; Svanes, Cecilie; Malinovschi, Andrei; Benediktsdóttir, Bryndís; Lodge, Caroline; Janson, Christer; Moratalla, Jesus; Sánchez-Ramos, José Luis; Bråbäck, Lennart; Holm, Mathias; Jögi, Rain; Bertelsen, Randi Jacobsen; Sigsgaard, Torben; Johannessen, Ane; Schlünssen, Vivi (Springer Science and Business Media LLC, 2019-01-21)
  Background: With increasing interest in exposure effects across generations, it is crucial to assess the validity of information given on behalf of others. Aims: To compare adult’s report of their parent’s smoking status against parent’s own report and ...
 • Guðjohnsen, Ragný Þóra; Ingudóttir, Hrund Þórarins (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2020-01-28)
  Mikilvægt er fyrir framtíð lýðræðissamfélaga að hlúa strax í æsku að borgaravitund barna og ungmenna, bæði góðum gildum og þátttöku í samfélaginu. Í þessari tilviksrannsókn var skoðað hvernig borgaravitund tveggja ungmenna endurspeglar uppeldissýn ...
 • Auðardóttir, Auður Magndís (University of Iceland, School of Education, Faculty of Education and Diversity, 2021-04-15)
  This thesis aims to explore how power relations are reproduced through parental choices and practices in Iceland, with a focus on classed and gendered dimensions. The thesis can be viewed as two separate yet connected parts. In the first part, I ...
 • Arnarsson, Arsaell (The Educational Research Institute, 2020-02-10)
  Sú skoðun að kynslóðin sem nú vex úr grasi sé útsettari fyrir depurð en þær sem á undan hafa komið er útbreidd bæði á meðal almennings og fagaðila. Markmið þessarar rannsóknar var að skoða hvernig algengi daglegrar depurðar íslenskra unglinga breyttist ...
 • Guðmundsdóttir, Kristín; Sigurðardóttir, Zuilma Gabriela; Ala'i-Rosales, Shahla (American Psychological Association (APA), 2017-04)
  This article describes the development and results of behavioral training via telecommunication for three caregivers of children with autism. A single-subject, multiple baseline experimental design, replicated across caregivers, preschool children with ...
 • Þorsteinsdóttir, Sigrún (University of Iceland, 2022-03-18)
  Difficult eating behaviours such as fussy eating are consistently found in young children, and those with neurodevelopmental disorders (ND) such as Autism spectrum disorder (ASD), Attention deficit hyperactive disorder (ADHD), anxiety, and depression. ...
 • Jónsdóttir, Kristín; Bæck, Unn-Doris K.; Bjornsdottir, Amalia (Informa UK Limited, 2017-05-04)
  Parents’ experiences and satisfaction with their child’s compulsory school are affected by several factors. Some, such as parents’ education and marital status, are social factors, while others are school factors that local leaders and school personnel ...
 • Benyamini, Yael; Delicate, Amy; Ayers, Susan; Dikmen-Yildiz, Pelin; Gouni, Olga; Jónsdóttir, Sigríður Sía; Karlsdóttir, Sigfríður Inga; Kömürcü Akik, Burcu; Leinweber, Julia; Murphy-Tighe, Sylvia; Pajalic, Zada; Riklikiene, Olga; Limmer, Claudia Maria (2024)
  BACKGROUND: The World Health Organization 2018 intrapartum guideline for a positive birth experience emphasized the importance of maternal emotional and psychological well-being during pregnancy and the need for safe childbirth. Today, in many countries ...
 • Jónsdóttir Maríudóttir, Maríanna; Jóhannesson, Ingólfur Ásgeir (Menntavísindasvið, Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-08-27)
  Í greininni er fjallað um viðhorf foreldra til kyngervis grunnskólakennara. Rannsóknin fólst í viðtölum við tíu foreldra, fjóra karla og sex konur, sem áttu bæði dreng og stúlku í grunnskóla, og var að minnsta kosti eitt barnanna á yngsta stigi og ...
 • Pálsdóttir, Kolbrún Þ.; Arnarsson, Arsaell (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-31)
  Íslensk ungmenni byrja að stunda kynlíf að jafnaði fyrr en flest önnur evrópsk ungmenni. Unglingar sem byrja snemma að hafa samfarir eru í aukinni hættu á að upplifa neikvæðar afleiðingar kynlífs, svo sem þvingun, smitsjúkdóma og ótímabærar þunganir. ...
 • Kristjánsdóttir, Ólöf; Sjöström-Strand, Annica; Kristjánsdóttir, Guðrún (2020-12-01)
  Parents of children with a congenital heart defect needing complex heart surgery are at high risk of developing health problems. One can assume that parents whose child undergoes heart surgery abroad will undoubtably face added and unique stressors and ...
 • Varðardóttir, Birna; Margeirsdóttir, Elísabet; Olafsdottir, Steingerdur; Ólafsdóttir, Anna Sigríður (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-31)
  Fjöldi íslenskra barna stundar æfingar hjá íþróttafélögum í frítíma sínum og mótast börnin á ýmsan hátt af umhverfi íþróttamiðstöðva og nágrennis. Markmið rannsóknarinnar var að rannsaka fæðuval 10–18 ára barna í tengslum við íþróttaæfingar þeirra ...
 • Hreiðarsdóttir, Anna Elísa; Elídóttir, Jórunn (2023-07-05)
  Í mars 2020 voru gefnar út reglur á Íslandi þar sem settar voru skorður á samkomur, starfsemi í framhalds- og háskólum færðist á netið, rekstur leik- og grunnskóla var takmarkaður og stjórnvöld hvöttu foreldra til að hafa börnin heima ef þess var kostur. ...
 • Valdimarsdottir, Unnur; Lu, Donghao; Lund, Sigrún Helga; Fall, Katja; Fang, Fang; Kristjánsson, Þórður; Gudbjartsson, Daniel; Helgason, Agnar; Stefansson, Kari (eLife Sciences Publications, Ltd, 2019-11-12)
  While the rare occurrence of child loss is accompanied by reduced life expectancy of parents in contemporary affluent populations, its impact in developing societies with high child mortality rates is unclear. We identified all parents in Iceland born ...
 • Jónsdóttir, Kristín (University of Iceland, 2018-06)
  Þessi rannsókn fjallar um tengsl heimila og grunnskóla og markmið hennar var þríþætt: Í fyrsta lagi að lýsa því sem er einkennandi fyrir samskipti heimila og skóla, samstarf foreldra og kennara, og fyrir þátttöku foreldra í skólastarfi. Í öðru lagi ...
 • Einarsdóttir, Jóhanna; Jónsdóttir, Arna H. (Informa UK Limited, 2017-08-09)
  This study aims to examine the meaning-making of parents in five Icelandic preschools concerning the collaboration between preschools and families. Further, the perspectives of educators on the views of the parents were also sought. The theoretical ...
 • Olafsdottir, Steingerdur (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-31)
  Miðlanotkun spannar sjónvarpsáhorf, tölvuleiki, netnotkun og snjalltækjanotkun. Í ljósi tækniþróunar er mikilvægt að rannsaka miðlanotkun barna allt niður í nokkurra mánaða aldur en það hefur ekki verið gert á Íslandi hingað til. Markmið rannsóknarinnar ...
 • Óskarsdóttir, Gerður G. (Háskólaútgáfan, 2014)
  Efnisyfirlit: Þakkir -- 1. Inngangur -- 2. Framkvæmd rannsóknar -- 3. Viðhorf nemenda, foreldra og starfsmanna skóla -- 4. Skólabyggingar og námsumhverfi -- 5. Stjórnun og skipulag -- 6. Kennsluhættir -- 7. Nám, þátttaka og samskipti nemenda -- 8. ...
 • Padden, Ciara; Jack, James (Springer Science and Business Media LLC, 2017-03-31)
  Parents of children with Autism Spectrum Disorder (ASD) have been reported as experiencing higher levels of stress and poorer physical health than parents of typically developing children. However, most of the relevant literature has been based on ...
 • Accordini, Simone; Calciano, Lucia; Johannessen, Ane; Portas, Laura; Benediktsdóttir, Bryndís; Bertelsen, Randi Jacobsen; Bråbäck, Lennart; Carsin, Anne-Elie; Dharmage, Shyamali C; Dratva, Julia; Forsberg, Bertil; Gomez Real, Francisco; Heinrich, Joachim; Holloway, John W; Holm, Mathias; Janson, Christer; Jögi, Rain; Leynaert, Bénédicte; Malinovschi, Andrei; Marcon, Alessandro; Martínez-Moratalla Rovira, Jesús; Raherison, Chantal; Sánchez-Ramos, José Luis; Schlünssen, Vivi; Bono, Roberto; Corsico, Angelo G; Demoly, Pascal; Dorado Arenas, Sandra; Nowak, Dennis; Pin, Isabelle; Weyler, Joost; Jarvis, Deborah; Svanes, Cecilie (Oxford University Press (OUP), 2018-03-09)
  Background Mothers’ smoking during pregnancy increases asthma risk in their offspring. There is some evidence that grandmothers’ smoking may have a similar effect, and biological plausibility that fathers’ smoking during adolescence may influence ...