Opin vísindi

Browsing by Subject "Félagsfræði"

Browsing by Subject "Félagsfræði"

Sort by: Order: Results:

 • Watson, Ian (State University of New Jersey, 2005-05)
  Following in the tradition of studies of categorization in everyday life, this dissertation focuses on the specific case of sets of categories. The concept of the "contrast set," developed by cognitive anthropologists in the 1950s, is the central ...
 • Edvardsson, Ingi Runar (Félagsfræðingafélags Íslands, 2017)
  Greinin fjallar um þróun atvinnulífsfélagsfræði á Íslandi á tímabilinu 2004–2016. Íslenskir félagsfræðingar hafa komið víða við í rannsóknum á íslensku atvinnulífi og hafa m.a. fjallað um vinnumarkaði, skipulag og skipulags­ breytingar, jafnvægi vinnu ...
 • Gísladóttir, Karen Rut (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-31)
  Í Aðalnámskrá grunnskóla 2011 er bent á að hugmyndir manna um læsi hafi breyst. Læsi snúist ekki aðeins um lestrartækni heldur lúti fyrst og fremst að „sköpun merkingar“ og að sú merkingarsköpun ráðist bæði af ólíkri reynslu einstaklinga og „ótal ...
 • Júlíusdóttir, Ólöf (University of Iceland, School of Social Sciences, Faculty of Sociology, Anthropology and Folkloristics, 2019-08-16)
  Gender disparity in business leadership positions has received increasing attention in the world. Globally, women are still vastly underrepresented in the higher levels of organisations. Despite women representing half of the capable work force ...
 • Eydal, Guðný Björk; Hrafnsdóttir, Steinunn (Félagsfræðingafélags Íslands, 2017)
  Í þessari yfirlitsgrein er fjallað um rannsóknir í félagsfræði og skyldum greinum á íslensku velferðarkerfi með áherslu á almannatryggingar, félagsþjónustu, fjölskyldustefnu, fátækt og lífskjör. Rannsóknum á þessu sviði hefur vaxið fiskur um hrygg ...