Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Democracy"

Fletta eftir efnisorði "Democracy"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Reșceanu, Alina S.; Tran, Anh Dao Katrín; Magnússon, Magnús Á. S. (University of Craiova, Department of Communication, Journalism and Education Science, Center for Scientific Research in Communication Sciences, Media and Public Opinion (CCSCMOP), 2020)
    This comparative study has a two-fold aim. On the one hand, it provides a description of the national educational framework – legislative provisions, institutional strategies and policies – and the regional and local practices regarding the presence ...
  • Eyþórsson, Grétar Þór (2019-06-17)
    Samstarf sveitarfélaga á Íslandi á sér margra áratuga sögu. Ekki síst hefur samstarf smærri sveitarfélaga og stærri verið títt og þá einkum með það að markmiði að bæta og efla þá þjónustu sem veitt er borgurunum. Slíkt hefur reynst hinum smærri ...
  • Kristinsson, Sigurður (2022-12)
    Samkvæmt nýlegri greiningu á opinberum stefnuskjölum um háskóla á Íslandi eru hugmyndir um lýðræðislegt hlutverk þeirra óljósar og ómótaðar auk þess að falla í skuggann af þrástefinu um gæði og samkeppnishæfni. Þetta er sérstakt áhyggjuefni í ljósi ...
  • Jóhannsdóttir, Valgerður; Ólafsson, Jón Gunnar (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2018-05-31)
    The news media around the world has experienced drastic changes in recent decades, and the Icelandic media is no exception. These changes originate in political, economic and not least technological developments. In this article we map key developments ...
  • Einarsdóttir, Jóhanna; Jónsdóttir, Arna H. (Informa UK Limited, 2017-08-09)
    This study aims to examine the meaning-making of parents in five Icelandic preschools concerning the collaboration between preschools and families. Further, the perspectives of educators on the views of the parents were also sought. The theoretical ...
  • Frímannsson, Gudmundur Heidar (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2018-05-31)
    From the article: This research project which results are presented in this special issue of Icelandic Review of Politics and Administrations has been going on since 2014. It has resulted in various theoretical articles published earlier. This special ...
  • Óskarsdóttir, Stefanía (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2018-05-30)
    This paper compares the number of corporatist public committees, appointed by central government, in Iceland and Scandinavia (Denmark, Norway, Sweden). Its main aim is to shed light on where Iceland stands compared to these countries in term of corporatist ...
  • Eyþórsson, Grétar Þór (2014-06-15)
    Í þessari grein er fjallað um þær röksemdir sem notaðar hafa verið í umræðu um það hvort sameina beri sveitarfélög á Íslandi um sjötíu ára skeið. Greind eru rök bæði sameiningarsinna sem og þeirra sem lagst hafa gegn sameiningum. Notast er m.a. við ...
  • Björnsdóttir, Elín Helga; Rúnarsdóttir, Eyrún María; Kristinsdóttir, Guðrún (2023-02-16)
    Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna er alþjóðlegur mannréttindasamningur sem snertir börn. Sáttmálinn felur í sér viðurkenningu á að börn þarfnist sérstakrar verndar umfram fullorðna og á að tryggja börnum vernd gegn ofbeldi, tækifæri og áhrifamátt. ...
  • Jónsdóttir, Jóna Guðrún; Þorkelsdóttir, Rannveig Björk (2020-12-31)
    Markmið rannsóknarinnar sem þessi grein byggir á var að stuðla að aukinni þekkingu á listkennslu og skoða hvaða áhrif þátttaka í verkefni eins og Skrekk, hæfileikakeppni grunnskóla Reykjavíkurborgar, hefur á líðan og sjálfsmynd ungmenna. Jafnframt var ...
  • Bjarnadóttir, Valgerður S.; Ólafsdóttir, Anna; Geirsdóttir, Guðrún (2019-12-17)
    Markmið þessarar greinar er að varpa ljósi á orðræðu um lýðræðislegt hlutverk íslenskra háskóla með greiningu á ráðandi stefnumótunarskjölum um háskóla. Þær spurningar sem leitast verður við að svara eru hvort og hvernig orðræða í opinberum stefnuskjölum ...