Jóhannsdóttir, Valgerður
(Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2016-12-19)
Miklar breytingar hafa orðið í fjölmiðlun undanfarna áratugi. Breytingarnar eiga
sér pólitískar, efnahagslegar og ekki síst tæknilegar rætur og hafa m.a lýst sér
í samþjöppun eignarhalds, aukinni markaðsvæðingu og harðnandi samkeppni.
Erlendar ...