Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Coherence"

Fletta eftir efnisorði "Coherence"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Þórsdóttir, Helga Sigríður; Sigurðardóttir, Anna Kristín (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2020-04-16)
    Samvirkni er af mörgum talin vera grundvöllur farsæls umbótastarfs sem leiðir til aukins árangurs í námi nemenda. Markmið rannsóknarinnar sem hér er til umfjöllunar er að öðlast skilning og þekkingu á því hvernig samvirkni í stefnumótun í skólamálum birtist ...
  • Jónsdóttir, Svanborg R.; Kjartansdóttir, Skúlína Hlíf; Jónsdóttir, Svala; Pétursdóttir, Svava; Hjartarson, Torfi (2021-09-21)
    Samtíminn er fullur af móthverfum sem fela í sér ógnir og tækifæri, álitamál og áskoranir. Nútímasamfélag kallar á skólastarf, þar sem nemendur eru virkir og skapandi þátttakendur, færir um að móta eigið nám. Þessi rannsókn segir frá fyrsta ári af ...
  • Gísladóttir, Berglind; Björnsdóttir, Amalía; Svanbjörnsdóttir, Birna María B.; Engilbertsson, Guðmundur (2023-04-20)
    Kennaramenntun hefur víða verið gagnrýnd fyrir skort á samhengi innan námsins og einnig skort á tengslum milli námskeiða í kennaranámi og starfa kennara á vettvangi. Alþjóðlegar rannsóknir á kennaramenntun benda til þess að lykilatriði í árangursríkum ...